Waldorf Astoria Trianon Palace | GB - Ferðir
Gordon Ramsay Au Trianon
Höllin í Versölum, séð frá hótelinu
Versalasamningurinn sem batt enda fyrri heimstyrjöldina var var undirritaður á hótelinu 28. júní 1919
1 af 15

Í Versölum (franska: Versailles) var á sínum tíma stjórnsetur franska konungsdæmisins. Frægasta kennileitið er Versalahöll, en borgin sjálf er mjög falleg með góðum veitingastöðum. Um 600 metra frá Hallargarðinum stendur lúxushótelið Waldorf Astoria Trianon Palace.  Þetta fimm stjörnu hótel er eitt það glæsilegasta á Parísarsvæðinu og kostar bara brotabrot af því sem sambærileg hótel í miðborg Parísar kosta.  Hótelið er mjög vel útbúið með Guerlain heilsulind, tennisvöllum, sundlaug og líkamsræktarstöð. Veitingastaðir hótelsins eru tveir: GORDON RAMSAY AU TRIANON (A Michelin-star restaurant, Gordon Ramsay au Trianon offers innovative French cuisine, against a backdrop of the Parc de Versailles) og LA VERANDA BY GORDON RAMSAY (Contemporary continental cuisine by Gordon Ramsay, overlooking the Chateau de Versailles. La Veranda by Gordon Ramsay features classic dishes for breakfast, lunch or dinner complemented by a diverse wine list) Að auki er minni matseðill (light snack menu of soup, salads and burgers) á glæsilegum bar hótelsins BAR GALERIE

Versalir er svo miklu meira en höllin og hallargarðarnir. Í borginni sjálfri er margt að skoða, m.a. er þar að finna fyrsta átthyrnda torg Frakklands, breiðgötur og glæsilegar byggingar. Þar er einnig að finna einn besta útimarkað Frakklands sem Sólkonungurinn stofnaði árið 1669, markaðurinn er opinn 4 daga vikunnar.
Berglind Rut Hilmarsdóttir
Margir góðir veitingastaðir eru í borginni og mjög skemmtilegt mannlíf. Það er ótrúlega notalegt að heimsækja þessa borg og kemur á óvart hvað er auðvelt og fljótlegt að ferðast á milli Versala og Parísar.
Berglind Rut Hilmarsdóttir
I'd always been extremely fascinated by the French Nuit Blanche, which is a weekend that they have in Paris where they keep all the museums open until dawn. You can go and hang out in Versailles in the middle of the night and watch the sun come up.
Anna Wintour
If the people have no bread, let them have cake
Marie Antoinette
1 af 4

Þeir sem hafa áhuga á golfi geta spilað golfvelli í  Versölum, m.a. Le Boulie (2 vellir) og í nágrenni Verslala Le Golf National (3 vellir). Þess má geta að Versalasamningurinn sem batt enda á fyrri heimstyrjöldina var var saminn á hótelinu 1919. Hann var síðan undirritaur í Verslahöllinni þann 28. júní sama ár. 

 

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 119.000,-
á mann í tvíbýli.

Dagsetningar

06 Sep til 09 Sep
kr 119.000,- á mann í tvíbýli.
13 Sep til 16 Sep
kr 119.000,- á mann í tvíbýli.

Flugáætlun

FI 04OCT KEFORY 0740 1300                  
FI 08OCT ORYKEF 1400 1540  

Innifalið

Flug til Parísar með Icelandair, flugvallaskattar og aukagjöld, 1 taska og handfarangur, gisting með morgunverði og aðgengi að heilsulind hótelsins.

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 10 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 16.05.2018 EUR127.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar