Hilton Frankfurt
Deluxe room
Hilton Frankfurt
Executive lounge
Hilton Frankfurt
Hótelið
Hilton Frankfurt
juníor svíta
Hilton Frankfurt
Juníon svíta
Hilton Frankfurt
King room
Hilton Frankfurt
Lobbí
Hilton Frankfurt
vetingastaðurinn Pacific Colors
Hilton Frankfurt
vetingastaðurinn Pacific Colors
Hilton Frankfurt
Sundlaugin
Hilton Frankfurt
Barinn
1 af 11

Hilton Frankfurt er glæsilegt 5 stjörnu hótel í hjarta borgarinnar. Hótelið opnaði árið 1999 og er í göngufæri við miðbæinn, óperuna, verslanir og veitingahús svo eitthvað sé nefnt. Á hótelinu eru 342 rúmgóð nýuppgerð herbergi. Hótelið hentar sérstaklega vel fyrir stærri hópa, svo sem fyrirtæki í árshátíðarferðum og þess háttar. 5.500 fermetra líkamsræktarstöð og sundlaug fylgja hótelinu. Þess má geta að sundlaugin er stærsta hótellaug í Evrópu. 

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 105.000,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

12 Nóv til 15 Nóv
kr. 105.000
19 Nóv til 22 Nóv
kr. 105.000
10 Des til 13 Des
kr. 105.000

Flugáætlun

FI 520 KEFFRA 0735 1200
FI 521 FRAKEF 1340 1615  

Innifalið

Flug með Icelandair til Frankfurt, 3 nætur með morgunverði og aðgengi að heilsulind hótelsins.

Skilmálar

Tilboðið miðast við staðgreiðslu. Hægt er að fá endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti.  Tilboðið er miðast við Visa gengi 18.06.2014 EUR159.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar