London Marriott County Hall | GB - Ferðir
View from Balcony suite
View from Balcony suite
Lobby
Bókasafnið, sem hægt er að nota fyrir hópa í kvöldverð
Lounge
Deluxe room (double)
Deluxe room (twin)
Deluxe room
Gym
Pool
Brunch at Gillray's
Gillray's
1 af 12

London Marriott County Hall er fimm stjörnu gæðahótel á besta stað í London. Hótelið liggur við Thames ánna, með óviðjafnanlegu útsýni London Eye, Big Ben and og Westminister brúnna. Á hótelinu eru 194 herbergi og 12 svítur. Öll herbergin á hótelinu hafa verið tekin í gegn og eru í hæsta gæðaflokki. Þau eru innréttuð smekklega og eru vel útbúin. Baðherbergi eru öll með marmarainnréttingum. Útkoman er vægast sagt glæsileg. 

Frábært hótel í hjarta borgarinnar í nálægð við þekkt kennileiti. Hótelið sem opnaði fyrst 1998 var tekið algerlega í gegn árið 2016. Byggingin er vernduð og hýsti áður fyrr skrifstofur London County Council. Það er einstaklega ánægjulegt að mikið af upprunalegum innréttingum frá 1912 eru ennþá á hótelinu sem gefur því fágun og glæsileika. Þetta er hótel sem ég mæli með.
Jóhann Pétur Guðjónsson
1 af 1

Á hótelinu eru góðar aðstæur fyrir kvöldverði fyrir hópa. Aðalveitingastaður hótelsins tekur allt að 120 manns í sæti og þa er hægt að bóka hann fyrir einn hóp. Einnig er hægt að fá prívat sali fyrir hópa frá 14-75 manns. Annað sem má nefna er innilaug, fyrsta flokks líkmsræktarsalur.

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 80.000,-
á mann í tvíbýli.

Dagsetningar

24 Ágú til 27 Ágú
kr. 80.000,- á mann i tvíbýli.
07 Sep til 10 Sep
kr. 80.000,- á mann i tvíbýli.
14 Sep til 17 Sep
kr. 80.000,- á mann i tvíbýli.
21 Sep til 24 Sep
kr. 80.000,- á mann i tvíbýli.

Flugáætlun

FI 450 KEFLHR 0740 1145
FI 455 LHRKEF 2110 2310
 

Innifalið

Flug til London með Icelandair, flugvallaskattar og aukagjöld, 1 taska og handfarangur, gisting með morgunverði og aðgengi að heilsulind hótelsins.