Sofitel Frankfurt Opera | GB - Ferðir
1 af 17

Sofitel Frankfurt Opera er glænýtt fimm stjörnu hótel á Opernplatz. Þetta er besta mögulega staðsetningin i borgnni, innan um aragrúa veitingastaða, verslana og að sjálfsögðu krúnudjásnið Alte Oper. Á hótelinu eru 119 herbergi og 31 svítur. Minnstu herbergin eru 36fm. Hótelið opnaði árið haustið 2016 og hentar sérstaklega vel fyrir stærri hópa, svo sem fyrirtæki í árshátíðarferðum.

Every Sofitel is a unique blend of sophistication and the French art of living. The Sofitel Frankfurt Opera with its ideal location on the Opernplatz square combines elegance and glamor with a contemporary yet classic atmosphere.
Rooms of up to 538 sq. ft (50 m2) will encase you in comfort. Each room is equipped with a flat-screen TV, Hermès accessories and a MyBed, meaning you can sleep soundly, dream vividly and wake up feeling wonderfully refreshed.
The premium location close to the Alte Oper (Old Opera House) is ideal for a stylish shopping trip to the elegant boutiques of Goethestraße. Walk through the charming Liesl-Christ-Anlage park and admire the Wilhelminian buildings of the late 19th century.
The elegant design with stylish lighting concept and sophisticated designer furniture was specially designed for Sofitel by Nicolas Adnet, renowned Parisian interior architect. Exquisite additional services include a butler service for the Suites.
1 af 4

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 109.000,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

01 Des til 04 Des
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli
08 Des til 11 Des
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli
15 Des til 17 Des
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli
30 Mar til 02 Apr
kr. 109.000,- á mann í tvíbýli

Flugáætlun

FI 520 KEFFRA 0735 1200
FI 521 FRAKEF 1340 1615  

Innifalið

Flug með Icelandair til Frankfurt, 3 nætur í Superior Double room (36 fm) með morgunverði og aðgengi að heilsulind hótelsins.

Skilmálar

Tilboðið miðast við staðgreiðslu. Hægt er að fá endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti.  Tilboðið er miðast við Visa gengi 13.11.2017 EUR124.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar