Golfferðir | GB - Ferðir

West Championship Tour

OPEN golfveisla. 2 Open vellir Royal Troon (1878) og Old Prestwick (1851) í einu kasti.

The Grove

The Grove, eitt glæsilegasta golfvallarhótel Englands.

Turnberry

Sagan drýpur af hverju strái

Dale Hill Hotel and Golf Club

50 mín frá Gatwick flugvelli. Tveir 18 holu vellir.

Lingfield Park Marriott

15 mín frá Gatwick flugvelli. 4 stjörnu golfhótel á 3 stjörnu verði. Flottur 18 holu völlur við hótelið og veðhlaupabraut.

Gleneagles

Glæsilegasta golfhótel Bretlandseyja

Carton House, Írlandi

Tveir frábærir 18 holu golfvellir hannaðir af mark O'Meara og Colin Montgomery. Beint flug með Icelandair

Bowood

90 mín frá Heathrow flugvelli. Fyrsta flokks golfhótel. 18 holu völlur hannaður af Dave Thomas.

Druids Glen, Írlandi

Tveir frábærir 18 holu golfvellir. Beint flug með Icelandair

East Sussex National

40 mín frá Gatwick flugvelli. Tveir 18 holu vellir sem eru á meðal bestu í Englandi. West Course er númer #5 í sýslunni en East Course númer #7 í sýslunni.

The Oxfordshire Golf Hotel & Spa

40 mín frá Heathrow flugvelli. Golfhótel í toppklassa á London svæðinu. 18 holu völlur hannaður af Rees Jones. Besti völlurinn í Oxfordshire sýslu.

The Belfry

Ryder Cup völlurinn, Beint flug til Heathrow

Stoke Park

15 mín frá Heathrow flugvelli. Fyrsta flokks golfhótel. 18 holu völlur hannaður af Harry Colt.

Prince's Golf Club, Kent

90 mín frá Gatwick flugvelli. 27 holu völlur.

Myndir úr ferðunum

    Golfferðir

     

    Skilmálar

    Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 12 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.