1 af 18

Goodwood er einn af þessum draumastöðum í ensku sveitini.  Á þessu fallega golfhóteli eru 91 herbergi, heilsulind,2 mjög góðir golfvellir, frábært klúbbhúsi og æfingasvæði.  Allt sem hinn kröfuharði kylfingur óskar eftir.

Fallegur og skemmtilegur staður með frábæra golfvelli. Mikið lagt í að allt sé í toppstandi og þjónustan frábær.
Grímur Gíslason, Marketing & PR Manager Continental Europe, Icelandair
Goodwood...Svolítið meira en bara golf...
Páll Ketilsson - ritstjóri Víkurfrétta, vf.is og kylfingur.is
Goodwood er einstaklega góður áfangastaður fyrir þá sem kjósa gæða aðbúnað og 2 skemmtilega golfvelli. Hótelið, veitingastaðirnir og vellirnir 2, Park Course og Downs Course er uppskrift af ferð sem gleður og lifir í minningunni.
Böðvar Eggert Guðjónsson - framkvæmdastjóri Kexland.is
It is the most dashing of English estates. However, over and above the sophistication and glamour, there is something undeniably British about Goodwood.
Bryan Ferry, Musician
Goddwood skartar tveimur frábærum golfvöllum sem báðir hafa frábæran karakter. Hótelið, þjónustan og umhverfið er til fyrirmyndar. Goodwood þarf að heimsækja nokkrum sinnum til að nýta allt sem svæðið hefur upp á að bjóða.
Gunnnar Gunnarsson, GKG
Við hjónin dvöldum um Páskahelgina ásamt börnunum okkar á Goodwood Estate. Okkar mat er að þetta er góður kostur fyrir þá sem vilja komast í ensku sveitina (rúmlega klukkutími frá Gatwick), spila heimsklassa golfvelli (James Braid), læra að fljúga Spitfire orustuþotum, sjá kappakstur á fornbílum og komast á veðreiðar, borða góðan mat, drekka góð vín, sofa vel og þroska listamannin í sér.
Jóhann Pétur Guðjónsson - framkvæmdastjóri, GB ferðir
Laid out in 1914 by legendary golf architect, designer of Gleneagles and Carnoustie and five times winner of the Masters Championship, James Braid, The Downs features tricky doglegs and long sweeping greens which are both a treat and a challenge to true golf fans. Recently ranking in the Top 5 golf courses in West Sussex
Downs völlurinn er á topp 100 listanum yfir bestu golfvelli Englands. Hann er hannaður árið 1914 af James Braid. Braid þessi hannaði m.a. Open völlin á Carnustie og Kings og Queens vellina á Gleneagles. Þetta segir allt sem segja þarf um gæði vallanna.
Jóhann Pétur Guðjónsson - framkvæmdastjóri, GB ferðir
The Downs Course is often referred to as 'the best downland course in the UK' and the combination of its trademark 'James Braid' dog legs and stunning vistas of Chichester Cathedral and the Solent make it a truly wonderful experience.
The Park Course was designed by renowned golf architect and player Donald Steel and winds effortlessly around the 18th Century park. An easy walking 6650 yard course that follows a route through woodlands and tree lined fairways with shots onto small greens demanding accuracy, rather than brute force.
1 af 10

Downs völlurinn sem er mjög hátt skrifaður á Englandi er hannaður árið 1914 af James Braid.  Braid þessi hannaði m.a. Open völlin á Carnustie og Kings og Queens vellina á Gleneagles. Þetta segir allt sem segja þarf um gæði vallanna.  

 

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 99.000,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

29 Mar til 01 Apr
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli.

Flugáætlun

FI 470 KEFLGW 0745 1145
FI 477 LGWKEF 2110 2310

frá og með 7 maí 2016

FI 470 KEFLGW 0745 1145
FI 455 LHRKEF 2110 2310

Innifalið

Innifalið: flug með Icelandair til Gatwick, flugvallarskattar og aukagjöld, flutningur á golfsetti, gisting í 3 nætur með morgunverði, 25 punda inneign uppí kvöldverð á dag, ótakmarkað golf á Park vellinum, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Annað:

  • Aukagjald fyrir einbýli kr. 5.000 á dag 
  • Golfbílar £40
  • Upgrade frá Park yfir á Downs völlinn £25. 

Akstur frá flugvelli:

  • 1-4 saman,  £130+parking 
  • 8 saman,  £140+parking
  • 16 saman,  £200+parking 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 8 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 26.06.2017 GBP 136.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.