Castelfalfi Resort, Toscana | GB - Ferðir
1 af 7

Castelfalfi Resort Við bjóðum nú fjögurra og fimm stjörnu orlofshús og hótel í Castelfalfi Resort í Toskana á Ítalíu. Á svæðinu er fjölbreytt afþreying og aðstaðan mjög hugguleg. Þarna er 27 holu golfvöllur, heilsulind, inni- og útisundlaug og boðið er upp á veiði, hjólreiðar og göngur. Níu veitingastaðir eru á svæðinu og hægt að sækja matreiðslunámskeið og fara í vínsmökkun í tengslum við vínræktina sem er þarna líka.  Eins má njóta afraksturs ólívuræktarinnar sem finna má skammt frá.  Þeir sem bóka fyrir lok janúar fá 40% afslátt af gistingunni. Lægsta verðið er 148 evrur á herbergi með morgunverði á hinu fjögurra stjörnu hóteli LA TABACCAIA. Við getum gert tilboð í flugið sér,en almennt þá sjá viðskitpavinir okkar sjálfir um að bóka sitt flug en næstu flugvellir við Castelfalfi Resort eru í Pisa og Flóres sem eru í klukkustundar akstursfjarlægð. Einnig flýgur Icelandair beint til Mílano frá 25.maí en þaðan er 4 klst akstur til Castelfalfi

Við erum að bjóða (bæði hótelin) á 40% afslætti ef bókað er fyrir 31.01.2019

HOTEL „IL CASTELFALFI- 5 stjörnur

Nýtt fimm stjörnu hótel sem býðum uppá frábæra upplifun í orðisins fyllstu merkigu.  Markmið eigandans er að vera með fremsta Spa hótelið í Toscana.  Í boði eru classic herbergi (30fm), Deluxe herbergi (30-44 fm), executive herbergi (42 fm) og 8 svítur (60) fm.  

Verð:

Low season (15.mars-18.apr 2019 & 21.okt-26.des 2019)
67 Classic Rooms 30m2/325sqft  € 240 per room per night
30 Deluxe Rooms 35m2/375sqft € 270 per room per night
15 Executive Rooms 42m2/450sqft € 300 per room per night
8 Suites 60m2/650sqft €390 per room per night

Medium season (19.apríl-19.maí 2019 & 16.sept-20.okt)
67 Classic Rooms 30m2/325sqft  € 280 per room per night
30 Deluxe Rooms 35m2/375sqft € 310 per room per night
15 Executive Rooms 42m2/450sqft € 340 per room per night
8 Suites 60m2/650sqft €430 per room per night

High season (20. May-15. Sep 2019 & 27.des-02.jan 2020)
67 Classic Rooms 30m2/325sqft  € 320 per room per night
30 Deluxe Rooms 35m2/375sqft € 350 per room per night
15 Executive Rooms 42m2/450sqft € 380 per room per night
8 Suites 60m2/650sqft €470 per room per night

Morgunmatur: innifalinn
Kvöldverður: Þriggja rétta kvöldverður með drykkjum á La Via Del Sale, sem er aðal veitingastaðurinn á Il Calstelalfi, 52 Evrur á manninn (hálft fæði). Börn undir 12 ára fá 50% afslátt af kvöldverðinum.

Golf: 88 EUR fyrir 18 holur - 50 EUR fyrir 9 holur.

Imagine a medieval jewel set in the heart of Tuscany, one of Italy’s most celebrated regions, a land of beauty, art, culture and culinary traditions. Surrounded by the enchanting scenery of vineyards and olive trees stretching as far as the eye can see, Castelfalfi is expecting you. Toscana Resort Castelfalfi takes its visitors on a magical journey through time, from the historical charm of its medieval heritage to the luxury of its modern accommodations. Here, time goes by in complete harmny with nature, allowing travelers to delight in the surrounding beauty.
800 Years of history in a medieval village 1.100 Hectares of sustainable Tuscan landscape 75 Hectares of vineyards and olive groves
27 Holes at the Golf Club Castelfalfi 15+ Different activities available at the resort 9 Restaurants and bars in the Resort
1 af 3

HOTEL “LA TABACCAIA” - 4 stjörnur
The former factory, that dried tobacco for Tuscan cigars, has been given a new life as a 30-room boutique hotel. Each of the charming rooms is Tuscan in design, boasting restored oak wood beams and tiled ceilings dating back to the building’s original construction. Guests can enjoy a rich Continental buffet breakfast in the morning and, in the afternoon, a cup of tea at the bar, where they can also end the day with a drink or an aperitivo.

Verð:

Low season (15.mars-18.apr 2019 & 21.okt-26.des 2019)
10 Standard Rooms 21m2 € 148 per room per night
12 Classic Rooms 23m2 € 158 per room per night
4 Superior Rooms 30m2 € 178 per room per night
2 Junior Suites 34m2 € 223 per room per night
2 Suites 50m2 € 308 per room per night

Medium season (19.apríl-19.maí 2019 & 16.sept-20.okt)
10 Standard Rooms 21m2 € 170 per room per night
12 Classic Rooms 23m2 € 180 per room per night
4 Superior Rooms 30m2 € 200 per room per night
2 Junior Suites 34m2 € 245 per room per night
2 Suites 50m2 € 330 per room per night

High season (20. May – 15. Sep 2019 & 27.des-02.jan 2020)
10 Standard Rooms 21m2 € 192 per room per night
12 Classic Rooms 23m2 € 202 per room per night
4 Superior Rooms 30m2 € 222 per room per night
2 Junior Suites 34m2 € 267 per room per night
2 Suites 50m2 € 352 per room per night

Morgunmatur: innifalinn
Kvöldverður: Þriggja rétta kvöldverður með drykkjum á La Via Del Sale, sem er aðal veitingastaðurinn á Il Calstelalfi, 52 Evrur á manninn (hálft fæði). Börn undir 12 ára fá 50% afslátt af kvöldverðinum.

Golf: 88 EUR fyrir 18 holur - 50 EUR fyrir 9 holur.

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
EUR 518,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

06 Apr til 13 Apr
EUR 518 á mann í standard room
13 Apr til 20 Apr
EUR 518 á mann í standard room
20 Apr til 27 Apr
EUR 595 á mann í standard room
27 Apr til 04 Maí
EUR 595 á mann í standard room
04 Maí til 11 Maí
EUR 595 á mann í standard room
11 Maí til 18 Maí
EUR 595 á mann í standard room
18 Maí til 25 Maí
EUR 595 á mann í standard room
25 Maí til 01 Jún
EUR 672 á mann í standard room
01 Jún til 08 Jún
EUR 672 á mann í standard room
08 Jún til 15 Jún
EUR 672 á mann í standard room
15 Jún til 22 Jún
EUR 672 á mann í standard room
22 Jún til 29 Jún
EUR 672 á mann í standard room
29 Jún til 06 Júl
EUR 672 á mann í standard room

Innifalið

Innifalið: 7 nætur með morgunverði í standard herbergi á HOTEL “LA TABACCAIA” - 4 stjörnur

Kvöldverður: 3 courses dinner excluding beverages at “La Via Del Sale” main restaurant by the Hotel “Il Castelfalfi”, 52,00 Euro pp (Half Board) · Children 12 years and below pay 50% of the Half Board supplement

Golf:
88 EUR fyrir 18 holur - 50 EUR fyrir 9 holur.

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 23.11.2018 GBP 164. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.