Skotland | GB - Ferðir

Gleneagles

Glæsilegasta golfhótel Bretlandseyja

Old Course Hotel - St. Andrews

120 mín. frá Glasgow flugvelli. Eflaust eitt frægasta golfhótel veraldar. Hótelið liggur við 17.holuna á St.Andrews (Old course), Road hole. Aragrúi golfvalla umlykja hótelið, ss. Old Course, New Course, Jubilee Course, Eden course o. fl.

Golfferðir

 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 12 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.