Skotland | GB - Ferðir

West Championship Tour

OPEN golfveisla. 2 Open vellir Royal Troon (1878) og Old Prestwick (1851) í einu kasti.

Turnberry

Sagan drýpur af hverju strái

Gleneagles

Glæsilegasta golfhótel Bretlandseyja

Golfferðir

 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 12 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.