Gleneagles | GB - Ferðir
Kings
Kings
Queens
Queens
PGA
1 af 15
Gleneagles (50 mín. frá Glasgow flugvelli) er glæsilegasta golfhótel Bretlandseyja að okkar mati.  Við heimsóttum þá síðast í haust og vorum gríðarlega ánægð með breytingarnar sem hafa átt sér stað undanfarin 2 ár.  Nýjir eigendur komu að hótelinu eftir Ryder keppnina 2014 og síðan þá hefur allt verið bætt.
Eitt eftirminnilegasta golfferð sem ég hef farið í var síðasta sumar á Gleneagles. Ég hef heimsótt staðinn 6 sinnum á síðustu 10 árum, m.a. á Ryder Cup 2014. Síðasta haust fékk ég að upplifa þetta stórkostlega hótel í 6. skipti og það er alveg magnað hvernig þeir eru í stöðugri bætingu. Ef eitthvað resort á skilið 6 stjörnur þá er það Gleneagles.
Jóhann Pétur Guðjónsson
1 af 1

Gleneagles býður upp á þrjá heimsklassa golfvelli: Kings Course, The Queen's og Ryder Cup völlurinn The PGA Centenary.  Þessir vellir eru í einu orði sagt magnaðir.

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 129.000,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

06 Sep til 09 Sep
kr. 159.000,- á mann í tvíbýli.
13 Sep til 16 Sep
kr. 159.000,- á mann í tvíbýli.
20 Sep til 23 Sep
kr. 159.000,- á mann í tvíbýli.

Flugáætlun

KEFGLA - FI430 0735-1040
GLAKEF - FI431 1420-1540

Innifalið

Flug með Icelandair til Glasgow, flugvallaskattar, ein ferðataska á mann, handfarangur, flutningur á golfsetti og aukagjöld, 3 nætur með morgunverði, 3 x 18 holur ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins.

Það er einungis hægt að fá golfbíla á PGA Centenary at £55.00 per cart.

Fyrir King's og Queen's
caddies £55.00 plus tip per caddy
Electric trollies at £27.50 each
push trollies at £8.00 each.
 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 08.06.2017 GBP 130.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.