Old Course Hotel - St. Andrews | GB - Ferðir
Old Course Hotel
Old Course Hotel
Old Course Hotel
Old Course Hotel
Old Course Hotel
Old Course Hotel
1 af 6

Old Course Hótelið (120 mín. frá Glasgow flugvelli) er eflaust eitt frægasta golfhótel veraldar.  Hótelið liggur við 17.holuna á St.Andrews (Old course), Road hole. Hótelið hefur á undanförnum árum gengist undir miklar endurbætur uppá fleiri milljarða. Þetta hótel er fyrir þá sem vilja gera vel við sig og sína og njóta þess besta sem St. Andrews hefur uppá að bjóða. 

Það eitt, að nefna það á St Andrews svæðinu að við hjónin værum á vegum GB ferða, tryggði okkur fullkomið golfævintýri. Móttökurnar á Old Course hóteli, starfsfólkið, aðstaðan þar, umgjörðin öll og vellirnir, voru til fyrirmyndar. Bestu þakkir fyrir okkur
Snorri Hjaltason og Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB
1 af 1

Við bjóðum uppá 20 golfvelli í St.Andrews og í nágrenni við bæinn. Þú ræður hvað þú spilar mikið, láttu okkur um að leysa málið

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 125.000,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

07 Sep til 10 Sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
15 Sep til 18 Sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
22 Sep til 25 Sep
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
29 Sep til 02 Okt
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
20 Okt til 23 Okt
kr. 125.000 á mann í tvíbýli.
27 Okt til 30 Okt
kr. 125.000 á mann í tvíbýli.

Flugáætlun

KEFGLA - FI430 0735-1040
GLAKEF - FI431 1420-1540

Innifalið

Flug með Icelandair til Glasgow, flugvallaskattar og aukagjöld,3 nætur með morgunverði ásamt aðhgengi að heilsulind hótelsins.

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 26.06.2017 GBP 136.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.