West Championship Tour | GB - Ferðir
Prestwick Old
Royal Troon
Dundonald
Prestwick Old
Carlton Hotel, Prestwick
1 af 9

Frábær ferð á Vesturströnd Skotlands þar sem spilaðir eru 2 Open vellir Royal Troon (1878) og Old Prestwick (1851).

Royal Troon hefur margsinnis haldið Opna mótið, síðast 2016. Það ár vann Henrik Stenson mótið eftir sögulegan lokahring og einvígi við hinn geðþekka Bandaríkjamann Phil Michelson. Old Prestwick er einmitt sá völlur sem hélt fyrsta Opna mótið 1860. Þriðji hringurinn er á hinum frábæra Dundonald. Einnig er hægt að spila Turnberry fyrir aukagjald.

Innifalið: Gisting í 3 nætur á Carlton Hotel, Prestwick með morgunverði, 3 x 18 holur (Royal Troon, Old Prestwick og Dundonald, allur akstur (til og frá flugvelli, til og frá öllum golfvöllum og öll kvöld til og frá veitingastöðum) og welcome gjöf. Við sjáum einnig um að koma með tillögu að veitingastöðum veitingastöðum öll kvöldin og sjáum um allan akstur til og frá þeim.

Golfið - Ferð 1.
9th May – Arrive Glasgow Airport, transfer to Troon; 18 Holes Royal Troon Links;
10th May – 18 Holes Prestwick Links;
11th May – 18 Holes Dundonald Links;
12th May – Transfer to Glasgow airport;

Golfið - Ferð 2.
18th May – Arrive Glasgow Airport, transfer to Prestwick; 18 Holes Dundonald Links;
19th May – 18 Holes Prestwick Links;
20th May – 18 Holes Royal Troon Links;
21st May – Transfer to Glasgow airport;

Golfið - Ferð 3.
23rd May – Arrive Glasgow Airport, transfer to Troon; 18 Holes Royal Troon Links;
24th May – 18 Holes Prestwick Links;
25th May – 18 Holes Dundonald Links;
26th May – Transfer to Glasgow airport;

Supplement (Remove Dundonald Links): 18 Holes Turnberry Ailsa Links plus transfers - £325.00 per golfer;

My friend Sandy Tatum then took me to play Ballybunion, Royal Dornoch and Old Prestwick. That's when I truly fell in love with links golf.
Tom Watson
Í mínum huga er það skylda fyrir alla þá sem elska links golf að spila völlinn sem hélt fyrsta Opna mótið 1860. Að auki er þetta frábær völlur með mörgum áhugaverðum holum. Taktu þátt í sögunni og spilaðu þá velli sem skipta máli.
Jóhann Pétur Guðjónsson
I think what is most memorable about Prestwick is the course has remained the same and still withstood the test of time.
Mark O'Meara
1 af 3

Not Included;
Flights to and from Scotland;
Travel Insurance;
Lunch, dinner and drinks;
Hotel and green fees are subject to availability at time of booking.

 

Tabbar

Dagsetningar

09 Maí til 12 Maí
£1,200 á mann í tvíbýli og £1,350 í einbýli.
18 Maí til 21 Maí
£1,200 á mann í tvíbýli og £1,350 í einbýli.
23 Maí til 26 Maí
£1,300 á mann í tvíbýli og £1,450 í einbýli.

Innifalið

Innifalið: Gisting í 3 nætur með morgunverði, 3 x 18 holur (Royal Troon, Old Prestwick og Dundonald, allur akstur (til og frá flugvelli, til og frá öllum golfvöllum og öll kvöld til og frá veitingastöðum) og welcome gjöf. Við sjáum einnig um að koma með tillögu að veitingastöðum veitingastöðum öll kvöldin og sjáum um allan akstur til og frá þeim.

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 8 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 23.07.2018 GBP 144. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.