Skíðaferðir | GB - Ferðir

Aspen/Snowmass, Colorado

Þekktasta skíðasvæði í heimi. Draumaveröld þar sem sólin skín meira en 300 daga á ári.

The Chedi - Andermatt

Aðeins 90 mín akstur frá Zürich flugvelli.

Radisson Blu - Andermatt

Aðeins 90 mín akstur frá Zürich flugvelli.

Kempinski Hotel Das Tirol - Kitzbühel

2 klst. frá München flugvelli. Glæsilegasta skíðahótel Evrópu og þótt víða væri leitað

Arlberg 1800 Resort

Stærsta skíðasvæði Austurríkis, Bærinn liggur í 1800 metra hæð.

The Sitzmark,Vail Colorado

2 klst. frá Denver flugvelli. Stærsta skíðasvæði Norður Ameríku. Af mörgum talið það besta. Særsta flatarmál troðins skíðasvæðis í heiminum ásamt því að "Back Bowls" opnar nýjan heim fyrir þá sem vilja kanna ótroðnar slóðir

Fraser Crossing - Winter Park

90 mín frá Denver. Nýjar og vel útbúnar íbúðir á góðu verði í fjallaþorpi Winter Park

Zephyr Mountain Lodge - Winter Park

90 mín frá Denver. Ski In Ski out íbúðarhótel í fjórða stærsta skíðasvæði Colorado

Whistler Blackcomb

Stærsta skíðasvæði Norður Ameríku og Kanada.

Myndir úr ferðunum

    Skíðaferðir

    Skilmálar

    Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 12 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.