1 af 8

Aspen/Snowmass  er líklega þekktasta skíðasvæði Norður Ameríku, ekki síst vegna þess að ríka og fræga fólkið heldur þar gjarnan til.  Hitt er þó mikilvægara að í Aspen eru bestu fjöll sem að völ er á og flóra veitingastaða, verslana og listagallería er með ólíkindum.  Í dag eru yfir 120 veitingastaðir í bænum. Við höfum bætt við nýju hóteli í Aspen, Limelight Lodge, sem er fyrsta nýja hótelið í Aspen um áraraðir.Við verðum með hópferðir til Aspen alla laugardaga frá og með 4.janúar til 1.mars. Í þessum ferðum vinnnum við með sérvöldum hótelum. Jafnframt bjóðum við uppá öll hótel í Aspen allan ársins hring á bókunarvél okkar Aspen/Snowmass 

 
Geggjað i Aspen, allt eins og á að vera. Mjög ánægður með herbergið. Glampandi sól og spáð púðri á morgun.
Halldor Larusson
1 af 1

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 249.000,-
á mann í standard King room

Dagsetningar

04 Jan til 12 Jan
kr. 249.000 (standard room) & kr. 304.000 (deluxe room)
11 Jan til 19 Jan
kr. 289.000 (Deluxe room)
18 Jan til 26 Jan
kr. 269.000 (standard room)
25 Jan til 02 Feb
kr. 269.000 (standard room)
01 Feb til 09 Feb
kr. 349.000 (Grand Deluxe Room)
08 Feb til 16 Feb
kr. 369.000 (Grand Deluxe Room)
15 Feb til 23 Feb
kr. 319.000 (deluxe room)
22 Feb til 02 Mar
kr. 314.000 (deluxe room)
01 Mar til 09 Mar
kr. 269.000 (standard room) & kr. 319.000 (deluxe room)

Flugáætlun

FI 671 KEFDEN 1700 1755 
FI 670 DENKEF 1615 0635+1

Innifalið

Flug með Icelandair til Denver, flugvallaskattar og fuel gjöld, 8 nætur með morgunverði, ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins.

Akstur til og frá flugvelli:

  • frá $236 á mann (1-3 saman)
  •  
  • frá $186 (BÖRN 2-11 ára)

Skíðapassar:

  • 7 daga passi  $ 588 (fullorðnir)
  • 7 daga passi  $ 525 Youth (13-17 ára) & Senior (65-69 ára)
  • 7 daga passi  $ 294 Child (7-12 ára)
  • FRÍTT (6 ára og yngri)

 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 12 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.