Whistler Blackcomb | GB - Ferðir
1 af 11

Whistler Blackcomb er eitt af stærstu skíðasvæðum í heimi og það stærsta í Norður Ameríku og Kanada. Svæðið er 121 km norðan af Vancouver, British Columbia í Kanada.  Flogið er með Icelandair til Vancouver ( 7 1/2 klst) og í kjölfarið tekur við ein fallegasta akstursleið sem um getur.  Hún er kölluð því draumkennda nafni "Sea to Sky highway". Leiðinni hefur verið lýst á þennan hátt. "One of the most breathtaking journeys you'll ever take. Towering snow-capped mountains, lush green rainforests, and fast-flowing milky turquoise rivers will be forever etched into your memory". 

Whistler and Blackcomb are two side-by-side mountains which combined offer over 200 marked runs, 8,171 acres of terrain, 16 alpine bowls and three glaciers. In the summer, Whistler Blackcomb offers a variety of activities, including hiking and biking trails, the Whistler Mountain Bike Park, and sightseeing on the PEAK 2 PEAK Gondola.
Whistler er heimsklassa skíðasvæði. En ekki láta þér nægja að trúa mér, upplifðu það. Ferðalagið er einfaldara en þú heldur í beinu flugi til Vancouver með Icelandair. Það snjóar um 12 metra yfir veturinn, meira ef þú ert heppinn. Þetta þýðir P O W D E R.
Jóhann Pétur Guðjónsson
Whistler Blackcomb er eitt af stærstu skíðasvæðum í heimi og það stærsta í Norður Ameríku og Kanada. Svæðið er 121 km norðan af Vancouver, British Columbia í Kanada. Flogið er með Icelandair til Vancouver ( 7 1/2 klst) og þaðan er stórkostlega falleg 120 km akstursleið sem er kölluð því draumkennda nafni "Sea to Sky highway". Leiðinni hefur verið lýst á þennan hátt. One of the most breathtaking journeys you'll ever take. Towering snow-capped mountains, lush green rainforests, and fast-flowing milky turquoise rivers will be forever etched into your memory. "
With over 8,000 acres of lift-accessed terrain, a killer village and nearly year-round skiing thanks to the Horstman glacier, many consider Whistler as the top skiing destination in the world.
FREESKIER Magazine
1 af 4

Skíðasvæðið sjálft er stórkostlegt.  Whistler og Blackcomb eru tvö samtengd fjöll sem bjóða uppá 200 merktar brautir, 3.300 hektara svæðis, hækkun frá 653 metrum í 2.300 metra, 37 skíðalyftur, 17 fjallaveitingastaði með plássi fyrir 6500 manns í einu.  Lengsta skíðaleiðin er 7 1/2 km með 1521 metra fallhæð. Meðal snjókoma í Whistler eru tæpir 12 metrar á ári. Við vinnum með öllum gististöðum á svæðinu þannig að möguleikarnir eru endalausir, hvort heldur sem þú vilt hótelherbergi eða íbúð (2, 3, 4 eða 5 stjörnu gisting).

Tabbar

Verð

Verð frá kr.
kr. 179.000,-
á mann í tvíbýli

Dagsetningar

02 Mar til 10 Mar
frá kr. 179.000 á mann (Whistler Peak Lodge)
09 Mar til 17 Mar
frá kr. 179.000 á mann (Whistler Peak Lodge)
16 Mar til 24 Mar
frá kr. 179.000 á mann (Whistler Peak Lodge)
23 Mar til 31 Mar
frá kr. 179.000 á mann (Whistler Peak Lodge)

Flugáætlun

FI 697 G KEFYVR 1715 1650                
FI 696 G YVRKEF 1445 0600+1
 
Frá KEF er flogið á fimmtudögum og laugardögum
Frá YVR er flogið á  föstudögum og sunnudögum

Innifalið

Flug með Icelandair til Vancouver, flugvallaskattar og fuel gjöld, 8 nætur ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins.  
 
Akstur til og frá flugvelli:
CAD 150,- á mann báðar leiðir
 
Lyftukort:
7 daga passi  CAD 948,-
 
Flutningur á skíðum: (ekki innifalið í pakkaverði)

Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)

Evrópa 3.760 per. fluglegg

USA/Kanada kr. 4.400 per. fluglegg

Nánar - þú ferð í farangursheimild, setur inn upplýsingar (brottfarastaður og áfangastaður), þá opnast annar gluggi. Þar getur er sett inn skíði sem er undir íþróttabúnaður og þá kemur verð á skíðum per. fluglegg.  ath. það má innrita skíði sem hluta af venjulegri farangursheimild.

Verð ef heimild er keypt á flugvellinum

Evrópa 4.700 per. fluglegg
USA kr. 5.500 per. fluglegg
 

 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 12 vikum fyrir brottför. Verð miðast við Visa gengi CAD 97 þann 28.11.2018 Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.