Hotel Hoheneck - Engelberg

Verð frá kr. 109.000 á mann í tvíbýli

Hotel Hoheneck er vel staðsett og skemmtilegt hótel í Engelberg. Okkar maður Bo Hansen frá Danmörku og hans teymi hafa skapað góða stemningu á þessu frábæra lókal í miðjum bænum. Þetta er hótel fyrir þá sem vilja komast í alvöru skíðaferð en ekki borga allt of mikið fyrir gistinguna. Þjónustan og viðmótið er afslappað og lounge svæðið og maturinn er góður. Morgunmaturinn er einnig góður.

Engelberg svæðið er hrikalega skemmtilegt skíðasvæði. Það skal þó tekið fram að þetta svæði er fyrir frekar vant skíðafólk þar sem flestar brekkur eru annaðhvort brattar brekkur og síðan meira krefjandi brekkur "svartar og off piste". En mikið svakalega er gaman að skíða hérna. Að auki er gisting og matur ódýr á svæðinu og skemmtileg Aprés stemning. Áfram Engelberg.
Jóhann Pétur Guðjónsson
Hotel Hoheneck er líflegt hótel og hér er alltaf eitthvað um að vera á hverju kvöldi. Ef það er ekki lifandi tónlist þá er það DJ á lounge-inu og mikið stuð. Þetta er ekki hótel fyrir fjölskyldur sem vilja sofna vært kl. 22.00. Þetta er fjör til miðnættis.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Herbergin eru laus við íburð en þau eru þægileg.

Innifalið:

Flug með Icelandair til Zürich, farangursheimild ( 1 ferðataska og 1 handfarangur) flugvallarskattar og aukagjöld, gisting með morgunverðahlaðborði, frítt WiFi

Flugáætlun

FI 568 KEFZRH 0720 1205
FI 569 ZRHKEF 1305 1550

Dagsetningar

01 jan 2020
01 jan til 05 jan
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
05 jan 2020
05 jan til 12 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
08 jan 2020
08 jan til 12 jan
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
12 jan 2020
12 jan til 19 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
15 jan 2020
15 jan til 19 jan
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
19 jan 2020
19 jan til 26 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
22 jan 2020
22 jan til 26 jan
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
26 jan 2020
26 jan til 02 feb
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
29 jan 2020
29 jan til 02 feb
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
02 feb 2020
02 feb til 09 feb
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
05 feb 2020
05 feb til 09 feb
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
09 feb 2020
09 feb til 16 feb
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
12 feb 2020
12 feb til 16 feb
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
16 feb 2020
16 feb til 23 feb
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
19 feb 2020
19 feb til 23 feb
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
23 feb 2020
23 feb til 01 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
26 feb 2020
26 feb til 01 mar
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
01 mar 2020
01 mar til 08 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
04 mar 2020
04 mar til 08 mar
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
08 mar 2020
08 mar til 15 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
11 mar 2020
11 mar til 15 mar
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
15 mar 2020
15 mar til 22 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
18 mar 2020
18 mar til 22 mar
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
Uppselt
22 mar 2020
22 mar til 29 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
25 mar 2020
25 mar til 29 mar
kr. 109.000 á mann í tvíbýli
29 mar 2020
29 mar til 05 apr
kr. 139.000 á mann í tvíbýli

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 10 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 18.02.2018 CHF 122.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar

Aukalega:

AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI
Við getum séð um ferðir til og frá flugvelli. Verðið fer eftir stærð hópsins.

FLUTNINGUR Á SKÍÐABÚNAÐI
Flutningur á skíðum er ekki innifalinn í pakkaverði

Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)
3.760 per. fluglegg

Verð ef heimild er keypt á flugvellinum
4.700 per. fluglegg