La Maison du Sage, Florence

Verð frá EUR 150 á mann í tvíbýli (Standard room)

La Maison Du Sage er nýtt hótel sem við erum að bjóða upp á í Flórens. Hótelið er á besta stað í borginni við Piazza Santa Croce. Öll önnur helstu kennileiti borgarinnar eru í göngufæri, ss. Ponte Vecchio, Uffizi safnið, Palazzo Pitti, Dómkirkjan, Piazza Della Signoria, San Lorenzo markaðurinn, Piazza Della Repubblica, Chiesa Di S.Spiruto og Piazzale Michelangelo.

Frábært hótel á besta stað í borginni. Í raun þá ertu í göngufæri við öll helstu kennileiti borgarinnar, alla veitingastaði og verslanir. Það eitt er frábært. Hótelið er mjög þægilegt og persónulegt. Staffið er vinalegt og alltaf tilbúið að hjálpa til með tillögur að veitingastöðum eða örðu. Herbergin eru óvenju stór miðað við Flórens standard.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Það er mjög notalegt að gista á hótelinu og það er sérstaklega barnvænt.  Starfsmenn vita mikið um borgina og þar er hægt að fá góðar ráðleggingar um hvað er skemmtilegast að gera á daginn og einnig luma þeir á mjög góðum ráðleggingum með veitingahús og annað slíkt.  Herbergin eru rúmgóð sem er ekki algengt í borginni.

Dagsetningar

07 sep 2019
07 sep til 14 sep
EUR 672
14 sep 2019
14 sep til 21 sep
EUR 672
21 sep 2019
21 sep til 28 sep
EUR 672
28 sep 2019
28 sep til 05 okt
EUR 672
05 okt 2019
05 okt til 12 okt
EUR 672
12 okt 2019
12 okt til 19 okt
EUR 672
19 okt 2019
19 okt til 26 okt
EUR 672
26 okt 2019
26 okt til 02 nóv
EUR 672

Innifalið

Innifalið:

Aukagjald fyrir einbýli

Annað:

Flugáætlun

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 09.04.2019 EUR 137. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.