La Tabaccaia, Toscana

kr. 79.000,- á mann í tvíbýli (Standard room)

Frábært tilboð á vikuferðum á fjögurra stjörnu hótelið La Tabaccaia í Castelfalfi Resort í Toskana á Ítalíu

Ferðatímabil: 21.mars til 01.okt.

Bókaðu fyrir 31.mars til að fá þessi frábærtu verð.  Eftir það hækka verðin um 20%

Á svæðinu er fjölbreytt afþreying og aðstaðan er mjög hugguleg. Þarna er 27 holu golfvöllur, heilsulind, inni- og útisundlaug, góðar gönguleiðir auk þess sem boðið er upp á veiði og góða aðstöðu til að stunda hjólreiðar. Jafnframt eru níu veitingastaðir á svæðinu. Auk fjölbreyttrar útivistar er hægt er að sækja matreiðslunámskeið, fara í vínsmökkun tengt vínræktinni og eins má njóta afraksturs ólívuræktarinnar skammt frá. Næstu flugvellir við Castelfalfi Resort eru í Písa og Flórens sem eru í 60 mínútna akstursfjarlægð. Einnig flýgur Icelandair beint til Mílanó frá 25. maí og framá haust en þaðan er 4 klst. akstur til Castelfalfi.

Það er svo frábært að fara í frí og vera alveg fullkomlega ánægð með allt. Castelfalfi er þannig staður. Þar er allt til fyrirmyndar, hótelið, þjónustan og maturinn. Það sem pakkar þessu inn og gerir Castelfalfi að einstökum stað er umhverfið sem minnir a senu í ævintýramynd.
Solla Eiríks
Castelfalfi var þvílíkur draumur og við vorum að fíla þetta svæði alveg í botn. Hótelið er á heimsklassa og völlurinn er einn sá eftirmynnilegast sem ég hef spilað og hef ég nú spilað þá nokkra flotta. Kærar þakkir enn og aftur fyrir aðstoðina. Maturinn var einnig frábær, val á milli þriggja úrvalsstaða og verð á víni og mat verið á mjög sanngjörnu verði.
Gunnar Már Sigurfinnson, Managing Director, Icelandair Cargo
Ferðin lukkaðist mjög vel. Þetta er frábær staður, frábært starfsfólk sem vildi allt fyrir mann gera.Við eigum eftir að fara þangað aftur
Snorri Már Egilsson
Fórum um páskana til Ítalíu og dvöldum á Il Castelfalfi Resort í Toscana. Flugum til Flórens og eftir rúman klukkutíma í akstri komum við á staðinn. Hótelið er dásamlegt - ótrúlega ljúft og þægilegt andrúmsloft. Allir tilbúnir að gera allt fyrir þig með bros á vör.
Gunnhildur Hauksdottir
Golfvöllurinn er í mjög fallegu umhverfi og gaman að spila hann. Fyrir okkur var hann alveg áskorun sem er bara skemmtilegt. Margir áhugaverðir staðir eru í innan við 2ja tíma akstur - Flórens, Pisa, San Gimignano, Sienna og margir fleiri. Við eigum eftir að koma þarna aftur.
Gunnhildur Hauksdottir
Umhverfi hótelsins er ótrúlega fallegt og að sitja úti á barnum er yndislegt- útsýnið er stórkostlegt. Ítalir kunna alveg að búa til mat og veitingastaðir á staðnum og í sveitunum í kring stóðu alveg undir væntingum. Við blönduðum saman að spila golf og skoða okkur um.
Gunnhildur Hauksdottir
Imagine a medieval jewel set in the heart of Tuscany, one of Italy’s most celebrated regions, a land of beauty, art, culture and culinary traditions. Surrounded by the enchanting scenery of vineyards and olive trees stretching as far as the eye can see, Castelfalfi is expecting you.
Castelfalfi Resort
800 Years of history in a medieval village 1.100 Hectares of sustainable Tuscan landscape 75 Hectares of vineyards and olive groves
Castelfalfi Resort
27 Holes at the Golf Club Castelfalfi 15+ Different activities available at the resort 9 Restaurants and bars in the Resort
Castelfalfi Resort
Toscana Resort Castelfalfi takes its visitors on a magical journey through time, from the historical charm of its medieval heritage to the luxury of its modern accommodations. Here, time goes by in complete harmny with nature, allowing travelers to delight in the surrounding beauty.
Castelfalfi Resort

HOTEL “LA TABACCAIA” – 4 stjörnur
La Tabaccaia er fyrrum vindlaverksmiðja þar sem tóbakslauf var þurrkað árum áður fyrir toscana vindla sem voru framleiddir á svæðinu.  Nú hefur þessu húsi verið breytt í fallegt 4 stjörnu boutique-hótel. Herbergin eru falleg og öll hönnun í Toscana stíl. Hér er notalegt að vera og upplifa dásamlega matar- og vínmenningu héraðsins.

Morgunmatur: innifalinn

Kvöldverður: Þriggja rétta kvöldverður á La Via Del Sale, sem er aðal veitingastaðurinn á Il Calstelalfi, 52 Evrur á manninn (hálft fæði). Börn undir 12 ára fá 50% afslátt af kvöldverðinum.

Golf: 88 EUR fyrir 18 holur – 50 EUR fyrir 9 holur.

 

Dagsetningar

21 mar 2020
21 mar til 28 mar
kr. 79.000,- á mann í tvíbýli
28 mar 2020
28 mar til 04 apr
kr. 79.000,- á mann í tvíbýli
04 apr 2020
04 apr til 11 apr
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
11 apr 2020
11 apr til 18 apr
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
18 apr 2020
18 apr til 25 apr
kr. 79.000,- á mann í tvíbýli
25 apr 2020
25 apr til 02 maí
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
02 maí 2020
02 maí til 09 maí
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
09 maí 2020
09 maí til 16 maí
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
16 maí 2020
16 maí til 23 maí
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
23 maí 2020
23 maí til 30 maí
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
30 maí 2020
30 maí til 06 jún
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
06 jún 2020
06 jún til 13 jún
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
13 jún 2020
13 jún til 20 jún
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
20 jún 2020
20 jún til 27 jún
kr. 89.000,- á mann í tvíbýli
27 jún 2020
27 jún til 04 júl
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
04 júl 2020
04 júl til 11 júl
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
11 júl 2020
11 júl til 18 júl
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
18 júl 2020
18 júl til 25 júl
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
25 júl 2020
25 júl til 01 ágú
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
01 ágú 2020
01 ágú til 08 ágú
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
08 ágú 2020
08 ágú til 15 ágú
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
15 ágú 2020
15 ágú til 22 ágú
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli
22 ágú 2020
22 ágú til 29 ágú
kr. 99.000,- á mann í tvíbýli

Innifalið

7 nætur með morgunverði í standard herbergi á HOTEL “LA TABACCAIA” – 4 stjörnur með morgunverði.

Aukagjald fyrir einbýli

Annað:

Kvöldverður: Þriggja rétta kvöldverður á La Via Del Sale, sem er aðal veitingastaðurinn á Il Calstelalfi, 52 Evrur á manninn (hálft fæði). Börn undir 12 ára fá 50% afslátt af kvöldverðinum.

Golf:
88 EUR fyrir 18 holur – 50 EUR fyrir 9 holur.

Golfbílar (með GPS):

9 holur – EUR34
18 holur – EUR56
27 holur – EUR80

Rafmagnskerrur:
EUR18

Venjulegar kerrur:
EUR 6

Leiga á golfsetti:
EUR 35 for 9 holes
EUR 55 for 18 holes

Flugáætlun

Við seljum ekki flug til nema yfir þá mánuði sem Icelandair er að fljúga beint til Milano, 25. maí og framá haust en þaðan er 4 klst. akstur til Castelfalfi. á öðrum tímabilum er hægt að fljúga til Písa og Flórens 60 mínútna akstursfjarlægð) með millilendingu í til dæmis London, Amsterdam, Caupmannahöfn, París eða Frankfurt.

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 29.08.2019 EUR 142. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.