Sala hafin á helgarsiglingum (4 nætur) með lúxussnekkjunni Le Bellot. Fjórar brottfarir. Allur matur og vín innifalinn í verðinu. Siglt um Snæfellsnes, Breiðafjörð og Vestfirði.
Le Bellot er sannkallaður lúxus, 92 svítur, 184 farþegar og 112 áhafnarmeðlimir.
Á hverjum degi er morgunmatur, hádegisverður, kvöldverður ásamt ýmsum kokteilum og smakki (t. d. kavíar smökkun) Le Bellot er sannkallaður lúxus, 92 svítur, 184 farþegar og 112 áhafnarmeðlimir.
Le Bellot er svokallað explorer skip sem þýðir að það kemst miklu nær landi og á afskekktari staði. Í Breiðafirðinum er hægt að stoppa rétt fyrir utan Arnarstapa, Flatey og Látrabjarg og þaðan er stutt 5 mín ferð á Zodiak bátum í land.