Ritz Carlton, Abama

Verð frá EUR 1580 á mann í tvíbýli (Standard room)

Þetta frábæra fimm stjörnu resort býður upp á íburð og toppklassa þjónustu í stórkostlegu umhverfi Tenerife. Fyrir utan frábæran aðbúnað í mat og drykk ásamt einstaklega góðum herbergjum þá er hægt að gera ýmislegt á svæðinu. Tennis, golf, líkamsræktarstöð og heilsulind er m.a. í boði. Á hótelinu eru 10 veitingastaðir og í boði er að taka hálft fæði.

The Ritz-Carlton, Abama offers spectacular ocean views, Michelin-starred restaurants, a luxury spa and a renowned golf course.
RC

Golfvöllurinn er margverðlaunaður 18 holu golfvöll sem hannaður er af Dave Thomas og stórkostleg útsýni yfir Atlantshafið og La Gomera Eyju.

Innifalið

Gisting í 7 nætur í Deluxe herbergi með morgunverði, *4 x 18 holur á Abama Golf með golfbíl og fríum æfingaboltum og aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

*Þeir sem spila ekki golf geta valið um þetta tvennt í stað golfsins:

a. 500 Evru inneign sem hægt er að nota á veitingastöðum hótelsins eða í meðferðir í heilsulindinni.

b. 4 daga golfkennslu sem inniheldur 4 x 50 min kennslutíma, aðgengi að æfingasvæði golfvallarins og golfkylfur.

Annað

Hálft fæði: EUR 50 á dag.

*Inniheldur 3 rétta matseðil á veitingastað við þitt hæfi sem eru 20/20 stekhouse, Txoko eða Verona.

Dagsetningar

02 nóv 2019
02 nóv til 09 nóv
1795 EUR
09 nóv 2019
09 nóv til 16 nóv
1795 EUR
16 nóv 2019
16 nóv til 23 nóv
1795 EUR
23 nóv 2019
23 nóv til 30 nóv
1795 EUR
30 nóv 2019
30 nóv til 07 des
1795 EUR
07 des 2019
07 des til 14 des
1795 EUR
14 des 2019
14 des til 21 des
1795 EUR
21 des 2019
21 des til 28 des
3140 EUR
28 des 2019
28 des til 04 jan
3140 EUR
04 jan 2020
04 jan til 11 jan
1890 EUR
11 jan 2020
11 jan til 18 jan
1890 EUR
18 jan 2020
18 jan til 25 jan
1890 EUR
25 jan 2020
25 jan til 01 feb
1890 EUR
01 feb 2020
01 feb til 08 feb
1890 EUR
08 feb 2020
08 feb til 15 feb
1890 EUR
15 feb 2020
15 feb til 22 feb
1890 EUR
22 feb 2020
22 feb til 29 feb
1890 EUR
07 mar 2020
07 mar til 14 mar
1890 EUR
14 mar 2020
14 mar til 21 mar
1890 EUR
21 mar 2020
21 mar til 28 mar
1890 EUR
28 mar 2020
28 mar til 04 apr
1890 EUR
04 apr 2020
04 apr til 11 apr
2320 EUR
11 apr 2020
11 apr til 18 apr
2320 EUR
18 apr 2020
18 apr til 25 apr
2320 EUR
25 apr 2020
25 apr til 02 maí
1580 EUR

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 09.04.2019 EUR 137. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.