GB Ferðir

Siglingar

Hvernig hljómar að sigla á 5 stjörnu hóteli á milli spennandi áfangastaða

Siglingar

Ponant er nýr samstarfsaðili GB Ferða. Þetta franska skipafélag býður uppá mesta lúxus sem fyrirfinnst í heimi skipafélaga í dag. Nýjasta skip félagisns Le Bellot verður að sigla í kringum landið í sumar í 7 daga ferðum þar sem allur matur og drykkur er innifaldur.  Le Bellot er sannkallur lúxus, 92 svútur, 184 farþegar og 112 áhafnarmeðlimir.

Ponant GB Ferðir
Nýtt

Ponant Íslandssiglingar

Verð frá
3380 EUR