GB Ferðir

Siglingar

Hvernig hljómar að sigla á 5 stjörnu hóteli á milli spennandi

Siglingar

Silversea er nýr samstarfsaðili GB Ferða. Þetta ítalska skipafélag býður uppá mesta lúxus sem fyrirfinnst í heimi skipafélaga í dag. Silversea siglir til yfir 900 áfangastaða um allan heim í öllum 7 heimsálfunum. Þetta eru fleiri áfangastaðir en önnur skipafélög bjóða og má með sanni segja að Silversea sé konungur skipafélaganna. Silversea er í flokki mestu lúxusskipafélaga í heimi (300-800 káetur). Kostirnir eru ótvíræðir. Fyrir utan miklu meiri lúxus í aðbúnaði, þjónustu mat og drykk, færri farþegar þá geta þessi skip silgt þrengri leiðir inní borgirnar og komast því nær þeim. Þetta geta ekki stóru skipafélögin.