APHRODITE HILLS RESORT - Kýpur

Verð frá kr. 160.000 á mann í tvíbýli ( double room)

Aphrodite Hills Resort á Kýpur er stórglæsilegt 5 stjörnu resort á Suðurhluta eyjunnar, einungis 10 mínútur frá Paphos flugvelli. Hótelið er 5 stjörnur og eina hótelið við golfvöll á eyjunni. Resortið var valið „Golf Resort Evrópu 2018“ af IAGTO sem eru alþjóðasamt rekstraraðila golfferða. GB Ferðir hafa verið meðlimir í þessum samtökum síðustu 12 árin. Hótelið býður upp á 290 lúxusherbergi með ýmsum gistimöguleikum, sum með útsýni yfir hafið og golfvöllinn. Veitingastaðir hótelsins eru fjölbreyttir. Auk golfvallarins þá er góð heilsulind á hótelinu “The Retreat Spa við Atlantica“, tennisvellir, 3 holu golfakademía.

Aphrodite Hills Resort á Kýpur er stórglæsilegt 5 stjörnu resort á Suðurhluta eyjunnar, einungis 10 mínútur frá Paphos flugvelli.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Stjarna svæðisins er PGA National golfvöllurinn. Vinsældir vallarnins og frægð raungerðist í nóvember síðastliðnum þegar 2 mót á Evrópumótaröðinni voru haldin á honum í tvær vikur samfleytt. The Cyprus Open var haldið 29. október og síðan var Cyprus Classic mótið haldið þar 5-8.nóvember.  Völlurinn vakti gríðarlega athygli þar sem bæði mótin voru sýnd beint í fleistum löndum heims. Margir af bestu kylfingum heims hafa gengið svo langt að kalla völlinn besta golfvöll Miðjarðarhafsins

 

 

Innifalið

Gisting í 7 nætur í deluxe herbergi (pool/garden view) með morgunverðarhlaðborði, Welcome drykk á komudegi, aðgengi að heilulind og líkamsræktarstöð hótelsins, frítt WiFi, 2 x 18 holur á PGA National vellinum, 18 holur á Secret Valley vellinum og 18 holur á Elea.

Flugáætlun:

Pakkarnir eru seldir án flugs en við getum útvegað flug til Paphos fluvallar Kýpur í gegnum aðra flugvelli, til dæmis Heathrow.

Annað

Aukahringur EUR 83 per 18 holur.
*Hálft fæði EUR 28 á mann á dag
**Allt innifalið pakki EUR 63 á mann á dag
Aukagjald fyrir einbýli EUR 40 á dag í apríl og EUR 60 aðra mánuði.
Uppfærsla í Deluxe Golf & Sea View EUR 7 á mann á dag
Uppfærsla í Junior Svítu Garden or Pool view EUR 15 á mann á dag
Aukagjald fyrir aukahring ef þú ert í ***allt innifalið*** pakkanum EUR 13
Afsláttur fyrir þá sem spila ekki golf – 5 nætur € 198,00
Afsláttur fyrir þá sem spila ekki golf – 7 nætur € 260,00

*hálft fæði kvöldverður án drykkja
**allt innifalið morgunmatur, hádegismatur, kvöldverður, allir drykkir og smáréttir við sundlaugina.

ATH. 8 manna hópar fá eitt frítt sæti. Allir verða að vera skráðir í sama pakka

Dagsetningar

02 apr 2022
02 apr til 06 apr
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli (5 nætur)
02 apr 2022
02 apr til 09 apr
kr. 160.000,- á mann í tvíbýli (7 nætur)
09 apr 2022
09 apr til 14 apr
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli (5 nætur)
09 apr 2022
09 apr til 16 apr
kr. 160.000,- á mann í tvíbýli (7 nætur)
16 apr 2022
16 apr til 21 apr
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli (5 nætur)
16 apr 2022
16 apr til 23 apr
kr. 160.000,- á mann í tvíbýli (7 nætur)
23 apr 2022
23 apr til 28 apr
kr. 119.000,- á mann í tvíbýli (5 nætur)
23 apr 2022
23 apr til 30 apr
kr. 160.000,- á mann í tvíbýli (7 nætur)

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 03.11.2020 EUR 168.