Ferðaskilmálar

Ferðaskilmálar

Hér finnur þú bæði upplýsingar um ferðaskilmála og notendaskilmála þá sem gilda um notkun á þessum vef.

Um ferðir sem keyptar eru hér á vefnum gilda bæði almennir skilmálar Samtaka ferðþjónustunnar og ferðaskilmálar GB Ferða. Þér er bent á að kynna þér þessa skilmála vel, bæði áður en kaup eiga sér stað og áður en ferð er hafin. Í þessum skilmálum eru m.a. upplýsingar um:

  • Endurgreiðslur
  • Breytingar
  • Takmörkun ábyrgðar
  • Skaðabætur

og fleiri þættir sem mikilvægt er að kynna sér bæði áður en ferð er bókuð og áður en ferð hefst.

Notkun á þessum vef er jafnframt bundin skilmálum sem mikilvægt er fyrir þig að kynna þér vel.