Aspen/Snowmass er líklega þekktasta skíðasvæði Norður Ameríku, ekki síst vegna þess að ríka og fræga fólkið heldur þar gjarnan til. Hitt er þó mikilvægara að í Aspen eru bestu fjöll sem að völ er á og flóra veitingastaða, verslana og listagallería er með ólíkindum. Í dag eru yfir 120 veitingastaðir í bænum. Við erum að vinna með öllum hótelum á svæðinu og gerum tilboð í eftirfarandi: FLUG – GISTINGU – AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI OG LYFTUKORT. bestu verðin færðu hjá okkur ásamt inside upplýsingum um bestu veitingastaði bæjarins.
Innifalið:
Flug með Icelandair til Denver, flugvallaskattar og fuel gjöld, 8 nætur með morgunverði, ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins.
Flugáætlun
FI 671 KEFDEN 1700 1755
FI 670 DENKEF 1615 0635+1