7 daga skíðapassi
$ 805 (18-64 ára)
$ 434 Child (7-17 ára)
$ 434 Senior (+65 ára)
FRÍTT (6 ára og yngri)
ath. Börn (7-12) ára skíða frítt í allan vetur ef þú leigir græjurnar hjá Four Mountain Sports. Leiga fyrir 9 daga er $173 fyrir venjulegan pakka en $239 fyrir premium pakka
Við getum séð um ferðir til og frá flugvelli. Verðið fer eftir stærð hópsins.
Akstur til og frá flugvelli:
frá $236 á mann (1-3 saman)
$0 (yngri en 6 ára)
Flutningur á skíðum er ekki innifalinn í pakkaverði:
Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)
USA kr. 4.400 per. fluglegg
Nánar – þú ferð í farangursheimild, setur inn upplýsingar (brottfarastaður og áfangastaður), þá opnast annar gluggi. Þar getur er sett inn skíði sem er undir íþróttabúnaður og þá kemur verð á skíðum per. fluglegg. ath. það má innrita skíði sem hluta af venjulegri farangursheimild.
Verð ef heimild er keypt á flugvellinum
USA kr. 5.500 per. fluglegg
Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.