Belek, Antalya, Tyrkland

Verð frá kr. 360.000 (án flugs) á mann í tvíbýli

Regnum Carya Golf & Spa (612 herbergi) er fimm stjörnu golfhótel staðsett á óspilltri hvítri sandströnd í Belek í Antalya.

Regnum Carya frábær áfangastaður fyrir golffrí í Tyrklandi. Hótelið liggur meðfram 16. og 17. holum Carya golfvallarins

Hótelinu fylgja tveir golfvellir – National Golf Course og Carya Golf Course – báðir vel þekktir alþjóðlega. Auk þess er hægt að stunda tennis, körfubolta, skotfimi, pílukast, bogfimi, vatnsíþróttir og hjólaferðir. Jafnframt er tveggja hæða líkamsræktarstöð á hótelinu

Hótelinu fylgir falleg einkaströnd, með hreinum hvítum sandi fluttur inn frá Egyptalandi. Það er allt sem hugsast getur, legubekkir, tvær stórar bryggjur, bryggjubar og einstakir strandskálar með lúxusþægindum eins og stórum hengirúmum yfir vatni. sjö mismunandi sundlaugar, frábær heilsulind, með nuddpotti, gufubaði og margt fleira

Sjö veitingastaðir eru á hótelinu

 

 

Regnum Carya frábær áfangastaður fyrir golffrí í Tyrklandi. Hótelinu fylgja tveir golfvellir - National Golf Course og Carya Golf Course - báðir vel þekktir alþjóðlega. Auk þess er hægt að stunda tennis, körfubolta, skotfimi, pílukast, bogfimi, vatnsíþróttir og hjólaferðir. Jafnfram eru tveggja hæða líkamsræktarstöð á hótelinu
Jóhann Pétur Guðjónsson

Innifalið

Gisting með “ALL INCLUSIVE” Móttaka á flugvelli, akstur til og frá flugvelli, og 7x golfhringir (3 x 18 holes at Carya Golf Course, 3 x 18 holes at National Golf Course, 1 x 18 holes at Cullinan Golf Courses  Aspendos eða Olympos ), akstur frá Regnum Carya til Carya, National og Cullinan Golf Course, sloppar og inniskór, dagleg þrif, room service allan sólarhringinn, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Flugáætlun

Við auglýsum þessar ferðir án flugs. Play fljúga beint á Antalya (AYT ) í Tyrklandi. Ef þið eruð færri en 10 þá bókið þið flugið sjálf.  Ef þið eruð 10 eða fleiri þá get ég boðið ykkur hópamiða

Ferðatímabil
15 Apríl – 3 Júní
2 September – 4 Nóvember

Flugtímar:
KEF ATY @ 06:30 – 15:45 (þriðjudagar)
AYT KEF @ 10:00 – 13:35 (miðvikudagar)

Flugið er um 6 klst og 15 mínútur.

Hægt að velja um 8 nætur en einnig í boði að taka 15 nætur og 22 nætur.

Annað

Dagsetningar

15 apr 2025
15 apr til 23 apr
kr. 360.000,- á mann í tvíbýli, (án flugs)
22 apr 2025
22 apr til 30 apr
kr. 360.000,- á mann í tvíbýli, (án flugs)
29 apr 2025
29 apr til 07 maí
kr. 470.000,- á mann í tvíbýli, (án flugs)
06 maí 2025
06 maí til 14 maí
kr. 470.000,- á mann í tvíbýli, (án flugs)
13 maí 2025
13 maí til 21 maí
kr. 470.000,- á mann í tvíbýli, (án flugs)
20 maí 2025
20 maí til 28 maí
kr. 470.000,- á mann í tvíbýli, (án flugs)
02 sep 2025
02 sep til 10 sep
kr. 459.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
09 sep 2025
09 sep til 17 sep
kr. 459.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
16 sep 2025
16 sep til 24 sep
kr. 459.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
23 sep 2025
23 sep til 01 okt
kr. 459.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
30 sep 2025
30 sep til 08 okt
kr. 459.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
07 okt 2025
07 okt til 15 okt
kr. 420.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
14 okt 2025
14 okt til 22 okt
kr. 420.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
21 okt 2025
21 okt til 29 okt
kr. 420.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
28 okt 2025
28 okt til 05 nóv
kr. 420.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
04 nóv 2025
04 nóv til 12 nóv
kr. 359.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
11 nóv 2025
11 nóv til 19 nóv
kr. 359.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
18 nóv 2025
18 nóv til 26 nóv
kr. 359.000 á mann í tvíbýli (án flugs)

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 10.10.2024 EUR 152.