CampoReal hotelið er staðsett í hjarta vesturhluta Portúgals, nálægt Torres Vedras, í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon og í 15 mínútna fjarlægð frá fallegum ströndum Silfurstrandarinnar.
CampoReal hotelið er staðsett í hjarta vesturhluta Portúgals, nálægt Torres Vedras, í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon og í 15 mínútna fjarlægð frá fallegum ströndum Silfurstrandarinnar.
Golfvöllurinn er á lista Golf World yfir 100 bestu golfvelli meginlands Evrópu. Völlurinn er greyptur inn í brekkur og bröttum skógi vöxnum dölum. Hönnuður vallarins er ekki af verri endanum. Sá heitir Donald Steel, sem hannaði meðal annars Barsebäck, Enniscore, Minthis Hills, Golf de Chantilly og Brocket Hall svo eitthvað sé nefnt. Völlurinn byrjar og endar með par 5 holum
Par 72 – 18 holes
Hvítir teigar 6009m
Gulir Teigar 5510m
Bláir teigar 5181m
Rauðir teigar 4745m
Gisting í 7 nætur í deluxe double herbergi með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, 5 x 18 holur ásamt aðgengi að sundlaug og heilsulind hótelsins.
Aukagolf :
50€
Golfbílar:
60.00€ fyrir 18 holur.
Heilsulindin:
Balneotherapy area at The Spa is available for our guests (over 16 years old) for 25.00€ per day, per room and it includes the Heated Sea Water Pool, Sauna, Turkish Bath and the Jacuzzi).
Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 24.07.2023 EUR 150