CampoReal hotelið er staðsett í hjarta vesturhluta Portúgals, nálægt Torres Vedras, í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon og í 15 mínútna fjarlægð frá fallegum ströndum Silfurstrandarinnar.
CampoReal hotelið er staðsett í hjarta vesturhluta Portúgals, nálægt Torres Vedras, í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon og í 15 mínútna fjarlægð frá fallegum ströndum Silfurstrandarinnar.
Golfvöllurinn er á lista Golf World yfir 100 bestu golfvelli meginlands Evrópu. Völlurinn er greyptur inn í brekkur og bröttum skógi vöxnum dölum. Hönnuður vallarins er ekki af verri endanum. Sá heitir Donald Steel, sem hannaði meðal annars Barsebäck, Enniscore, Minthis Hills, Golf de Chantilly og Brocket Hall svo eitthvað sé nefnt. Völlurinn byrjar og endar með par 5 holum
Par 72 – 18 holes
Hvítir teigar 6009m
Gulir Teigar 5510m
Bláir teigar 5181m
Rauðir teigar 4745m
Gisting í 7 nætur í deluxe double herbergi með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, 6 x 18 holur ásamt aðgengi að sundlaug og heilsulind hótelsins.
*Einn hringur bókanlegur fyrir hvern dag. Umfram golf skal bóka samdægurs og miðast það við bókunarstöðu þess dags.
Flug:
Við auglýsum þessar ferðir án flugs. Icelandair og Play fljúga til Lissabon. Icelandair fljúga á fimmtudögum og sunnudögum og Play á föstudögum og mánudögum. Við getum unnið í kringum þá daga.
Icelandair: Ef þið viljið taka flugið hjá okkur (Icelandair) þá getum við séð um það. Eina sem ég þarf er nöfn og kt.
Play: flýgur líka til Lissabon. Ef þið veljið Play og eruð færri en 12 þá bókið þið flugið sjálf. Ef þið eruð 12 eða fleiri þá get ég boðið ykkur hópamiða
a.
Hálft fæði án (drykkja): 32,00€ á mann per kvöld. Half Board is be served in buffet system in our restaurant Manjapão
b.
Half Board with drinks during the meal (beer, house wine, soft drinks, coffee & tea): 40,00€ per person / day
c.
Semi All-inclusive (Dinner + Drinks from 17h30 to 23h30, beer, house wine, soft drinks, coffee & tea): 52,50€ per person / day
Aukagolf : 50€
Golfbílar:
45.00€ fyrir 18 holur.
Einnig hægt að fá aukagolf á tveim af bestu völlum Portúgal sem eru Praia del Rei #08 (40 mín akstur) og West Cliffs #2 (45 mín akstur)
Heilsulindin:
Balneotherapy area at The Spa is available for our guests (over 16 years old) for 25.00€ per day, per room and it includes the Heated Sea Water Pool, Sauna, Turkish Bath and the Jacuzzi).
Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför.
Tilboðið miðast við Visa gengi 09.01.2025 EUR 149.