Carton House - Dublin

Verð frá kr. 139.000 á mann í tvíbýli

Vor og haustferðir 2021 á Fairmont Carton House eru komnar í sölu.

Carton House er með skemmtilegri golfsvæðum að heimsækja á Dublin svæðinu. Einafaldlega frábært hótel, 2 mjög góðir vellir og góð þjónusta. Æfingaaðstaðan er mögnuð, enda er írska golfsambandið með höfuðstöðvar sínar á Carton House. Carton House hélt opna írska mótið á Evrópumótaröðinni 2005, 2006 og 2013. Heimsmeistaramót áhugamanna fór fram á svæðinu síðastliðið haust.

Carton House er með betri golfvallarsvæðum sem ég hef heimsótt. Hótelið er gríðarlega fallegt, maturinn góður og þjónustan frábær. Þá skemmir ekki fyrir að Carton House er stutt frá flugvellinum í Dublin. Þetta er tilvalinn staður til að skella sér á - maður er ný farinn í loftið þegar maður slær fyrsta teighöggið.
Haukur Örn Birgisson, Forseti GSÍ
Það eru mikil gæði í báðum völlunum og fjölmargar golfbrautir sem sitja eftir í minningunni. Æfingasvæðið er í heimsklassa og barinn góður. Það er ekki að ástæðulausu sem heimsmeistaramótið í golfi var haldið á Carton House árið 2018.
Haukur Örn Birgisson, Forseti GSÍ
Carton House er virikilega flott golf resort. Algjör lúxus. Vellirnir tveir, Montgomerie og Mark O´Meara eru æðislegir vellir. Mikið landslag vatn og skógur. Seinni níu á Mark O'Meara er með skemmtilegri golfholum sem ég hef spilað. Í raun er óþarfi að fara af svæðinu en auðvitað líka skemmtilegt að spila aðra velli í grennd.
Eyvindur Sólnes
Carton House er frábært golfhótel 30 min frá flugvellinum í Dublin. Mjög fallegt umhverfi, góð þjónusta og dúndur golfvellir.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Þess má geta að hótelið og golfvellirnir voru seldir nýjum aðilum í desember. Þeir hafa nú þegar ákveðið að setja 4 milljarða í endurbætur og viðhald á hótelinu og golfvöllunum.

Dagsetningar

18 mar 2021
18 mar til 21 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
25 mar 2021
25 mar til 28 mar
kr. 145.000 á mann í tvíbýli
01 apr 2021
01 apr til 04 apr
kr. 145.000 á mann í tvíbýli
08 apr 2020
08 apr til 11 apr
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
15 apr 2021
15 apr til 18 apr
kr. 135.000 á mann í tvíbýli
22 apr 2021
22 apr til 25 apr
kr. 152.000 á mann í tvíbýli
29 apr 2021
29 apr til 02 maí
kr. 139.000 á mann í tvíbýli
06 maí 2021
06 maí til 09 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli
13 maí 2021
13 maí til 16 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli
20 maí 2021
20 maí til 23 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli
27 maí 2021
27 maí til 30 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli
03 jún 2021
03 jún til 06 jún
kr. 155.000 á mann í tvíbýli
19 ágú 2021
19 ágú til 22 ágú
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
26 ágú 2021
26 ágú til 29 ágú
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
02 sep 2021
02 sep til 05 sep
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
09 sep 2021
09 sep til 12 sep
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
16 sep 2021
16 sep til 19 sep
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
23 sep 2021
23 sep til 26 sep
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
30 sep 2021
30 sep til 03 okt
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
07 okt 2021
07 okt til 10 okt
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
14 okt 2021
14 okt til 17 okt
kr. 149.000 á mann í tvíbýli
21 okt 2021
21 okt til 24 okt
kr. 149.000 á mann í tvíbýli

Innifalið

Flug með Icelandair til Dublin, gisting með morgunverði, 1 handfarangur, 1 taska og 1 golfsett, 4 x 18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Aukagjald fyrir einbýli

EUR 85,- á dag

Annað:

Kvöldverður: A supplement of €65 per person per night.

Aukagolf:
€55 um helgar (föst-laug) og €50 í miðri viku – apríl 2020
€70 um helgar (föst-laug) og €60 í miðri viku – 01.maí-01.nov 2020

Golfbílar: €50 fyrir 18 holur.

Flugáætlun

FI 416 KEFDUB 0730 1050

FI 417 DUBKEF 1215 1400

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 11.08.2020 EUR 166.