Dundonald Links (35 min frá Glasgow flugvelli)

Verð frá kr. 194.000 á mann í tvíbýli (einnig í boði 2 4 o 6 bdr íbúðir) á mann í tvíbýli

Nýjasta viðbótin okkar í Skotlandi er Dundonald Links.  Völlurinn er hannaður af einum vinsælasta golfvallarhönnnuði heims, Kyle Phillips, sá sem hannaði perlur á borð við Kingsbarns Golf Links, The Grove, Yes Links og fl.   Dundonald Links er þekktur sem  einn af bestu nýju links völlum heims í dag.

Völlurinn opnaði 2005. Á síðasta ári opnaði glæsileg hótelbyggingu, sem er kærkomin viðbót fyrir golfþyrsta kylfinga.

Mörg stórmót hafa verið haldin á vellinum, m.a. Opna skoska meistaramótið karla og kv

Dundonald Links hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, enda frábær golfvöllur. Þetta svæði er sérstaklega heppilegt fyrir golfhópa, þar sem þeir bjóða uppá gistiaðstöðu þar sem 4, 8 og 12 geta verið saman í flottum íbúðum (lodges) ásamt hótelherbergjum. Nágrannavellir Dundonald eru ekkert slor. Vellir eins og Western Gailes, Old Prestwick, Troon og Turnberry. Ég mæli heilshugar með Dundonald Links og aksturinn frá Glasgow flugvellli er ekki nema 30-40 mínútur
Jóhann Pétur Guðjónson

Golfvöllurinn

Völlurinn er perla eins og svo margir golfvellir sem Kyle Phillips hefur hannað.  Völlurinn er klassískur links völlur af nýja skólanum. Breiðar brautir, stórar flatir með miklu landslagi.  Innáhögg reyna á hugmyndaflug kylfinga, þar sem hægt er að slá mörg mismunandi högg sem skila sama árangri.

Flugáætlun

FI 430 KEFGLA 0735 1050
FI 431 GLAKEF 1340 1500

Innifalið

gisting í 3 nætur með morgunverði og 3×18 holur ásamt aðgengi að heilsulind hótelsins.

Aukalega

Aukahringur:
01.jan – 01.maí £95
01.maí-16.okt £195

Kylfusveinn £50.00 + Gratuity (Must be pre-booked)
Fore Caddie £80.00 + Gratuity (Must be pre-booked
Golfbíll £40.00 (Must be pre-booked)
Rafmagnskerra £15.00 (Must be pre-booked)
Golfkerra £5.00
Leigusett £40.00

Uppfærslur (verð per herbergi á dag)

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar. Tilboðið miðast við Visa gengi 20.01.2023 GBP 182.

Dagsetningar

04 apr 2024
04 apr til 07 apr
kr. 204.000,- á mann í tvíbýli
11 apr 2024
11 apr til 14 apr
kr. 204.000,- á mann í tvíbýli
18 apr 2024
18 apr til 21 apr
kr. 204.000,- á mann í tvíbýli
25 apr 2024
25 apr til 28 apr
kr. 204.000,- á mann í tvíbýli
02 maí 2024
02 maí til 05 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli
09 maí 2024
09 maí til 12 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli
16 maí 2024
16 maí til 19 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli
23 maí 2024
23 maí til 26 maí
kr. 249.000 á mann í tvíbýli
30 maí 2024
30 maí til 02 jún
kr. 249.000 á mann í tvíbýli

Akstur til og frá flugvelli:

Við getum séð um ferðir til og frá flugvelli.  Verðið fer eftir stærð hópsins, en aksturinn frá Glasgow flugvelli tekur aðeins 35-40 mín.

Flutningur á golfsetti

Flutningur á golfsetti er innifalinn í pakkaverði.