So / Berlin Das Stue

Hafið samband fyrir verð

Gisting á mjög fallegum og sögulegum stað í Berlín við Gendarmenmarkt. Þetta 5 stjörnu hótel er frábært í alla staði og á góði verði.
Jóhann Pétur Guðjónsson
Berlín er stórskemmtileg heim að sækja. Borgin hefur að geyma ótrúlega sögu, falleg söfn, mögnuð kaffihús og veitingastaði, flottar verslanir
Jóhann Pétur Guðjónsson

Helstu kennileiti í grennd við hótelið:

Friedrichstrasse – xx mín. ganga

Gendarmenmarkt – xx mín. ganga

Checkpoint Charlie – xx mín. ganga

Checkpoint Charlie safnið – xx mín. ganga

Safnaeyjan Museumsinsel – xx mín. ganga

Dómkirkjan í Berlín – xx mín. ganga

Brandenborgar hliðið – xx mín. ganga

DDR Museum (tæknisafn) – xx mín. ganga

 

Dagsetningar

05 des 2024
05 des til 08 des
Hafið samband fyrir verð.
12 des 2024
12 des til 15 des
Hafið samband fyrir verð.
10 apr 2025
10 apr til 13 apr
Hafið samband fyrir verð.
17 apr 2025
17 apr til 20 apr
Hafið samband fyrir verð.
24 apr 2025
24 apr til 27 apr
Hafið samband fyrir verð.
01 maí 2025
01 maí til 04 maí
Hafið samband fyrir verð.
08 maí 2025
08 maí til 11 maí
Hafið samband fyrir verð.
15 maí 2025
15 maí til 18 maí
Hafið samband fyrir verð.
22 maí 2025
22 maí til 25 maí
Hafið samband fyrir verð.
29 maí 2025
29 maí til 01 jún
Hafið samband fyrir verð.

Innifalið

Flug með sköttum til Berlínar, töskuheimild (1 ferðataska 23 kg og 1 stk handfarangur), 3 nætur með morgunverði á King room

Flugáætlun

FI 528 KEFBER 0740 1210
FI 529 BERKEF 1315 1550

Flugvöllur:

BER Flughafen Berlin Brandenburg hefur loksins opnað dyr sínar – næstum 10 árum seint, milljörðum umfram kostnaðaráætlun og í heimsfaraldri. Áætlanir hófust á tíunda áratug síðustu aldar fyrir nýjan flugvöll sem þjóðartákn fyrir sameiningu Þýskalands og að koma í stað þriggja eldri flugvalla í Borginni: Tempelhof, Schönefeld og Tegel.

Skilmálar

Verð miðast við staðgreiðslu. Hægt er að fá endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið er miðast við Visa gengi 04.03.2021 EUR 157. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.

Þessi verð miðast við staðgreiðlsu og að bókun berist fyrir 30.apríl.  Svo hækka verðin.  Ef hætt verður við ferðina vegna Covid -19 þá fæst full endurgreiðsla.