Hotel Palacio Estoril Golf & Wellness

Verð frá kr. 130.000,- á mann í tvíbýli.

Palácio hótelið er heimsfrægt hótel sem er byggt 1930. Eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta fyrrum höll og annað heimili spænsku, ítölsku, frönsku og rúmensku konungsfjölskyldnanna í seinni heimsstyrjöldinni þegar Portúgal var hlutlaust land. þessar konungsfjölskyldur voru þarna í útlegð. Estoril var þekkt sem “strönd konunganna”. Hótelið er enn í dag í uppáhaldi hjá afkomendum þessara konungsfjölskyldna.

Frá upphafi hefur Palacio hýst þjóðhöfðingja, keisara, konunga og prinsa, evrópska aðalsmenn, fræga listamenn, rithöfunda, leikara og marga stjórnmálamenn sem mótað hafa örlög Vesturlanda. Einkaheimsóknir eða ríkisheimsóknir, hátíðir og helstu leiðtogafundir hafa fært Palacio langan lista af virtum gestum. Í almenningsherbergjunum, göngunum og jafnvel í morgunmatnum getur maður oft rekist á krónprins, kvikmyndaleikstjóra, leikkonu eða alþjóðlega þekktan tónlistarmann.

Palácio hefur verið alsherjar yfirhalningu margoft í gegnum tíðina en heldur alltaf í gömlu gildin. Í dag býður hótelið upp á öll þægindi fimm stjörnu hótels á sama tíma og það heldur öllum sjarma gamla tímans og er í senn tímalaust og fágað.  Golfvöllur hótelsins er  Estoril volfvöllurinn en við getum boðið uppá aðra velli í ferðunum.

Eitt mesta Value-ið á Lissabon svæðinu. Gott 5 stjörnu hótel, mjög fín aðstaða og skemmtilegur golfvöllur. pakkarnir byggjast upp á golfi á sama vellinum Clube de Golf do Estoril, en við getum sett upp pakka með hringjum á Penha Longa, Oitavos eða Marinha völlunum sem eru í nágrenninu.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Estoril golfvöllurinn er í eigu hótelsins. Hann er aðeins 3 mín frá hótelinu og hótelið skutlar öllum til og frá vellinum ásamt öðrum völlum sem við getum boðið uppá. Völlurinn er frá 1929 og var endurhannaður árið 1936 af Mackenzie RossEstoril golfvöllurinn er einn af elstu og merkustu klúbbum Portúgals og þar hefur Opna portúgalska golfmótið, mikilvægasta golfmót Portúgals, oft verið haldið. Þessi 5200 metra langi völlur er með útsýni yfir ströndina og sjóinn. Á vellinum eru fjölbreyttar trjátegundir  sem gefur vellinum einstakan blæ.

Innifalið

Gisting í 7 nætur í classic herbergi á Estoril Palace 5* með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, 5 x 18 holur á Estoril vellinum, shuttle service á golfvöllinn ásamt aðgengi að sundlaugarsvæði hótelins og Banyan Tree heilsulindinni.

Ath. Fyrir þá sem vilja spila aðra velli þá bjóðum við uppá aðra pakka sem innihalda.

Það er einnig hægt að uppfæra í betri herbergi gegn þessu gjaldi:

Superior room – overlooking pool and garden – 25€ á dag.
Superior Deluxe (með svölum) – overlooking pool , Garden and sea view – 65€ á dag.
Executive suite – 115€ á dag.
Junior Suite – 85,00€ á dag.
Garden Suite – 145,00€ á dag.
Duplex Palacio Suite – 175,00€ á dag.

*Öll herbergi á 3. hæð eru með svölum

Half-Board – 50,00€ á mann excluding drinks

Extra rounds at Estoril Golf course free of charge

Annað

Golfbíll 18 holur € 38,00 (þarf að panta)
Golfkerra € 5,00
Leiga á golfsetti € 35,00

Rafmagnskerrur eru ekki í boði

Dagsetningar

11 ágú 2023
11 ágú til 18 ágú
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
18 ágú 2023
18 ágú til 25 ágú
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
25 ágú 2023
25 ágú til 01 sep
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
01 sep 2023
01 sep til 08 sep
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
08 sep 2023
08 sep til 15 sep
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
15 sep 2023
15 sep til 22 sep
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
22 sep 2023
22 sep til 29 sep
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
29 sep 2023
29 sep til 06 okt
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
06 okt 2023
06 okt til 13 okt
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
13 okt 2023
13 okt til 20 okt
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
20 okt 2023
20 okt til 27 okt
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
27 okt 2023
27 okt til 03 nóv
kr. 120.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
03 nóv 2023
03 nóv til 10 nóv
kr. 120.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
10 nóv 2023
10 nóv til 17 nóv
kr. 120.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
17 nóv 2023
17 nóv til 24 nóv
kr. 120.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
01 mar 2024
01 mar til 08 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
08 mar 2024
08 mar til 15 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
15 mar 2024
15 mar til 22 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
22 mar 2024
22 mar til 29 mar
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
29 mar 2024
29 mar til 05 apr
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
05 apr 2024
05 apr til 12 apr
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
12 apr 2024
12 apr til 19 apr
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
19 apr 2024
19 apr til 26 apr
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
26 apr 2024
26 apr til 03 maí
kr. 130.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
03 maí 2024
03 maí til 10 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
10 maí 2024
10 maí til 17 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
17 maí 2024
17 maí til 24 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
24 maí 2024
24 maí til 31 maí
kr. 155.000 á mann í tvíbýli (án flugs)

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 24.07.2023 EUR 150