Lúxushótelið, La Zambra, er staðsett mitt á milli Malaga og Marbella (25 mín frá Malaga flugvelli) Þetta er gamla Byblos hótelið – hedonistic helgimynd níunda og tíunda áratugarins – er endurfæddur sem La Zambra.
Hótelið sem er 5 stjörnur er algjörlega enduruppgert og hefur allt sem þú þarft til að slaka á og njóta hinnar glæsilegu andalúsísku byggingarlistar.
Matsölustaðir hótelsins eru hátt skrifaðir.
Njóttu veislna í tapas-stíl á Picador, hressandi drykkja innblásinna af ströndinni á Bamboleo og endurnærandi hollra bita og besta Miðjarðarhafsbræðings allan daginn á Palmito.
Palmito (Andalusian)
Picador
Bamboleo
La Bartola
Við hótelið eru 2 x 18 holur golfvellir hannaðir af Robert Trent Jones (Los Olivos and Los Lagos). Jafnframt eru aðrir 12 vellir innan 15 mínútna frá hótelinu. Til dæmis eru La Cala golfvellirnir (3 vellir) 15 mín frá hótelinu.
Innifalið
Ág – sept – okt
7 nætur í Deluxe herbergi (king bed eða twin bed) með glæsilegum morgunverði, 5 x 18 holur ( 1 x18 holur Chaparral Golf Club með golfbíl, 1 x18 holur La Cala Golf með golfbíl, 1 x18 holur Mijas Golf – Los Lagos, 1 x18 holur Mijas Golf – Los Olivos & 1 x18 holur Santana Golf & Country Club), og aðgengi að gym hótelsins.
frá Nóv 2025
7 nætur í Deluxe herbergi (king bed eða twin bed) með glæsilegum morgunverði, 5 x 18 holur á Mijas Golf – Los Lagos og Mijas Golf – Los Olivos ásamt aðgengi að gym hótelsins.
***Við auglýsum þessar ferðir án flugs***
Play og Icelandair fljúga til Malaga:
Play fljúga á 1-2 í viku. Mismunandi eftir mánuðum. Í vetur 1 sinni í viku á laugd.
Icelandair fljúga á miðvikudögum
Annað
Hálft fæði: Half board supplement is 50€ per person/day A la Carte (drykkir ekki innifaldir)