Á svæðinu eru tveir golfvellir.
Innifalið
***Við auglýsum þessar ferðir án flugs við getum sjálfsögðu séð um flugið líka*** Icelandair og Play bjóða uppá flug til Barcelona
Gisting í 7 nætur í deluxe herbergi Lavida Hótelinu 4* með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, 6 x 18 holur (3 x á Stadium vellinum og 3 x á Tour vellinum) ásamt aðgengi að sundlaug og líkamsræktarstöð hótelsins.
Annað
Golfbíll 18 holur € 55,00 (þarf að panta)
Golfbíll 36 holur € 85,50 (þarf að panta)
Rafmagnskerra € 19,00 (þarf að panta)
Golfkerra € 5,00
Leiga á golfsetti € 45
Þeir sem vilja spila meira en 18 holur á dag geta bókað það háð bókunarstöðu samdægurs