Marriott Hanbury Manor, London

Verð frá kr. 154.000 á mann í tvíbýli

Helgarferð á Marriott Hanbury Manor svíkur engan enda um að ræða eitt besta golfhótel Englands. Þetta margverðlaunaða 5-stjörnu hótel sameinar glæsigistingu við einstaka upplifun í þjónustu og mat. Marriott Hanbury Manor er staðsett norður af London. Hægt er að slappa af í heilsulindinni þar sem þú getur valið um 100 mismunandi slökunarmeðferðir og snyrtiþjónustu eða taktu sundsprett í rómönsku sundlauginni. Marriot Hanbury Manor hefur margsinnis haldið Opna enska meistaramótið og er völlurinn talinn einn sá allra besti á Englandi. Hanbury Manor völlurinn er parkland völlur, hannaður af Harry Vardon, en var endurhannaður árið 1980 af Jack Nicklaus. Hringur á þessum velli er svo sannarlega eftirminnilegur. Völlurinn er númer #7 í Hertforshire sýslu skv. Top 100 Golfcourses of the world.

Vill koma á framfæri innilegu þakklæti fyrir frábæran stað og allt stóðst eins og stafur á bók á Hanbury Manor. Golfvöllurinn algjör perla og margbreytileikin mikill. Notum GB ferðir aftur og aftur.
Jón Pétur Jónsson, Örninn Golf
Einfaldlega klassastaður. Hótelið er byggt á gömlum grunni og saga staðarins nær aftur um nokkrar aldir.
Hjörvar Sæberg Högnason

Innifalið:

gisting í 3 nætur í superior room með morgunverði,  4×18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins.

Flugáætlun

FI 450 KEFLHR 0740 1145
FI 455 LHRKEF 2110 2310

Dagsetningar

03 apr 2025
03 apr til 06 apr
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
10 apr 2025
10 apr til 13 apr
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
17 apr 2025
17 apr til 20 apr
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
24 apr 2025
24 apr til 27 apr
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
01 maí 2025
01 maí til 04 maí
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
08 maí 2025
08 maí til 11 maí
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
15 maí 2025
15 maí til 18 maí
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
22 maí 2025
22 maí til 25 maí
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
29 maí 2025
29 maí til 01 jún
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
07 ágú 2025
07 ágú til 10 ágú
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
14 ágú 2025
14 ágú til 17 ágú
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
28 ágú 2025
28 ágú til 31 ágú
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
04 sep 2025
04 sep til 07 sep
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
11 sep 2025
11 sep til 14 sep
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
18 sep 2025
18 sep til 21 sep
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
25 sep 2025
25 sep til 28 sep
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
02 okt 2025
02 okt til 05 okt
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
09 okt 2025
09 okt til 12 okt
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
16 okt 2025
16 okt til 19 okt
kr. 154.000 á mann í tvíbýli (án flugs)

Aukalega:

Aukagjald fyrir einbýli: £65

Aukahringur:

£55 Jan,Feb,Mars,Ág,nóv,des (Low season)
£75 Apríl og október(mid season)
£95 Maí,júní,júlí og sept (high season)

Rental Clubs £40 per set

Buggy Hire £40 per buggy

Electric Trolleys £14 per trolley

PACKED LUNCHES
£12 supplement per person
Freshly prepared and loaded onto your buggies ready to go
for when you tee off. Includes sandwich or wrap, piece of
fruit, bag of crisps, water and a soft drink.

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar. Tilboðið miðast við Visa gengi 15.01.2025 GBP 176,7.