Aspen Snowmass

Verð kr. 419.000 (ef bókað er fyrir 31.03.2025) á mann í tvíbýli (Smuggler King room)

Aspen/Snowmass er líklega þekktasta skíðasvæði Norður Ameríku, ekki síst vegna þess að ríka og fræga fólkið heldur þar gjarnan til. Hitt er þó mikilvægara að í Aspen eru bestu fjöll sem að völ er á og flóra veitingastaða, verslana og listagallería er með ólíkindum. Í dag eru yfir 120 veitingastaðir í bænum.

Þú færð bestu verðin hjá okkur ásamt lyftukortum og inside upplýsingum um bestu veitingastaði bæjarins.

Einn stærsti kosturinn við Klettafjöllin í Bandaríkjunum er snjórinn og þá nánar tiltekið s.k. púðursnjór. Þess skal þó getið að troðnar brautir eru að sjálfsögðu einnig í boði í öllum flokkum. Fyrir byrjendur er afar hentugt að taka fyrstu skrefin í mjúkum snjó en undirritaður hefur aldrei náð að upplifa hart færi í Klettafjöllunum. Besti tíminn til að upplifa púðursnjó, eða léttari útgáfuna ,,kampavínspúður“, er seinnihluta janúar auk febrúar þó reyndar snjói einnig mikið í mars sem þó er sólríkari.
Arnar Sigurðsson
23 of the Most Charming Boutique Hotels in the U.S. “MOLLIE Aspen, a boutique hotel that opened in December 2023, has quickly emerged as one of Aspen’s most chic and discreet new stays.”
VOGUE (26.12.2024)
Geggjað i Aspen, allt eins og á að vera. Mjög ánægður með herbergið. Glampandi sól og spáð púðri á morgun.
Halldor Larusson
5 Luxury Hotels in Ski Resorts in the United States Aspen, known as the epicenter of winter glamour, captivates with its combination of pristine ski slopes, vibrant culture and high-end boutiques. The MOLLIE Aspen, a hotel luxury boutique, elevates the experience with its contemporary design and attention to detail.
Travel + Leisure
The Dezeen Awards 2024 – Shortlists “MOLLIE Aspen is a new 68-room luxury boutique hotel that occupies a prime location in downtown Aspen, Colorado. MOLLIE comes from HayMax, a leading local development firm, and collaborators, award-winning studios Post Company for the hotel’s interiors and CCY Architects as the project architect. This project has been shortlisted in the hotel and short-stay interior category of Dezeen Awards 2024.”
DEZEEN
The First MICHELIN Key Hotels: All the Keys in the United States “The MICHELIN Guide announces top honors for U.S. hotels in 2024.”
MICHELIN Guide – 1 MICHELIN Key 2024
The 100 Best New Hotels of the Year “By the time I made it to MOLLIE Aspen in January, only a month into the hotel’s life, Rihanna and A$AP Rocky had reportedly already been through. That’s Aspen for you. Rihanna’s pick, unsurprisingly, hits; the hybrid lobby-restaurant-cafe is cozy without the in-your-face, capital-m Mountain Vibes.”
Travel + Leisure
The 41 Best New Hotels in North America, Europe, and Beyond for 2024 “Cozy rather than grand, MOLLIE’s guest rooms favor a minimal Scandi and Japanese design, and the lobby café/restaurant is bursting with comfortable seating—shearling chairs, relaxed leather sofas, velvet-covered stools. A crackling fire serves as the first-floor centerpiece, but the real star is the bar program, curated by Gin & Luck, the team behind famed Manhattan speakeasy Death & Co.”
Esquire
This Luxe Colorado Hot Spot Is One of the Best Places to Travel in 2024, With New Hotels and a Food-and-drink Scene That Keeps Getting Better “At the restaurant, furnished with soft brown banquettes and deep leather couches, I paired fried, powdered sugar–dusted zeppole with a Pineapple Express, a cold brew and Seedlip concoction that was hands-down the most satisfying non-alcoholic cocktail I’ve ever had.”
Travel + Leisure
Mollie hotel celebrates Aspen’s close ties to the Bauhaus “‘Mollie Aspen is an homage to the city’s reputation as a place of art, culture, and adventure,’ says Ruben Caldwell, partner at Post Company, the firm charged with the hotel’s interior design. ‘We took inspiration from the town’s storied mining history, natural landscape, and Bauhaus presence, which reflects its tradition of being firmly grounded while gazing abroad.’”
Wallpaper

Innifalið:

  • Flug með Icelandair til Denver (23 kg innrituð taska, handfarangur (10 kg) og einn hlutur til persónulegra nota
  • Gisting í 8 nætur á Mollie Aspen með morgunverði, ásamt aðgengi að heitum potti og líkamsræktarstöð hótelsins.

Flugáætlun

FI 671 KEFDEN 1655, lendir 1805
FI 670 DENKEF 1540 0635+1

Dagsetningar

12 des 2025
12 des til 20 des
kr. 419.000 á mann í tvíbýli (8 nætur) - ef bókað er fyrir 31.03.2025
12 des 2025
12 des til 22 des
kr. 489.000 á mann í tvíbýli (10 nætur) - ef bókað er fyrir 31.03.2025

Lyftupassar

7 daga skíðapassi

$ 805 (18-64 ára)

$ 434 Child (7-17 ára)

$ 434 Senior (+65 ára)

FRÍTT (6 ára og yngri)

 

Flutningur á skíðum

SKILMÁLAR

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.