The Oitavos

Verð frá kr. 179.000,- á mann í tvíbýli.

The Oitavos er fimm stjörnu hóteli í Cascais, Portúgal. Hótelið er staðsett á skaga í Cascais, ca. 30 km frá Lissabon, höfuðborg Portúgals. Það er einnig nálægt sögulegum stöðum og náttúruundrum eins og Sintra og Cabo da Roca, sem er vestasta punktur Evrópu.  The Oitavos býður upp á öll helstu þægindi sem 5 stjörnu hótel býður uppá. Herbergin, sem eru kölluð Superior Loft eru mjög rúmgóð eða um 64 fm.  Þetta er glæsilegt hótel sem þekkt fyrir frábæra þjónustu hvert sem er litið, hvort það er í móttökunni, heilsulindinni, morgunverðarborðinu, golfvellinum eða á hinum frábæra aðalveitingastað hótelsins Ypsilon, þar sem þjónar og vínþjónar stjana við viðskiptavini langt fram á kvöld á meðan kokkar töfra fram gæðamat.

Frábært 5 stjörnu golfhótel. Herbergin eru rúmgóð, þjónustan uppá 10 og veitingastaður hótelsins mjög góður. Golfvöllurinn er perla. Finnst hann hrikalega skemmtilegur. Margar dramatískar holur meðfram ströndinni. Fyrstu 4 holurnar eru hefðbundnar golfholur. Frá holu fimm þá byrjar veislan fyrir alvöru. Þetta er "must play" völlur
Jóhann Pétur Guðjónsson

Otavios Dunes er golfvöllur hótelsins. Þar er á ferðinni stórgóður og gríðarlega fallegur völlur. Margar holurnar eru stórbrotnar með fallegu útsýni yfir Atlantshafið. Æfingasvæðið er við 1.teig. Slegið er af grasi.

The Oitavos Dunes er einn af 5 bestu golfvöllum Portúgal skv. morgum fagtímaritum

Golf.com telur The Oitavos vera eitt af 13 bestu golfhótelum meginlands Evrópu 2024-2025

Innifalið

Gisting í 7 nætur í Superior Loft double herbergi (64 fm) með glæsilegu morgunverðarhlaðborði, 5 x 18 holur (2 x 18 á Oitavos Dunes, 1 x 18 á Quinta Da Marinha, 1 x 18 á Penha Longa og 18 holur á Estoril Golf Club) ásamt aðgengi að sundlaug  hótelsins.

Uppfærsla í Premium Sunrise: 55.00€ per night (Located at second and third floors facing Southeast towards sunrise. Golf course and sand dune’s main view but also can see the ocean)

Uppfærsla í Premium Sunset: 75.00€ per night
Located at the first, second and third floors, facing West, towards sunset. Ocean front view.

Hálft fæði á Ypsilon
65.00€ per person/per day – Chef’s choice (1 entree | 1 main dish | 1 dessert)

Drinks included during lunch or dinner
– White and/or red wine
– Beer
– Soft drinks
– Still or sparkling water
– Orange juice
– Coffee

Annað

Aukagolf á Oitavos Dunes:

15.nóv-29.feb 70€

16 jún-31 ág 91€

01 -14 nóv 118€

01 mars -14 jún 118€

01 sept – 31 okt 118€

Golfbílar:
60.00€ fyrir 18 holur.

Heilsulindin:
Balneotherapy area at The Spa is available for our guests (over 16 years old) for 25.00€ per day, per room and it includes the Heated Sea Water Pool, Sauna, Turkish Bath and the Jacuzzi).

 

 

Dagsetningar

01 mar 2024
01 mar til 08 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
08 mar 2024
08 mar til 15 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
15 mar 2024
15 mar til 22 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
22 mar 2024
22 mar til 29 mar
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
29 mar 2024
29 mar til 05 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
05 apr 2024
05 apr til 12 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
12 apr 2024
12 apr til 19 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
19 apr 2024
19 apr til 26 apr
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
Uppselt
26 apr 2024
26 apr til 03 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
03 maí 2024
03 maí til 10 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
10 maí 2024
10 maí til 17 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
17 maí 2024
17 maí til 24 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
24 maí 2024
24 maí til 31 maí
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
31 maí 2024
31 maí til 07 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
07 jún 2024
07 jún til 14 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
14 jún 2024
14 jún til 21 jún
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
23 ágú 2024
23 ágú til 30 ágú
kr. 229.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
30 ágú 2024
30 ágú til 06 sep
kr. 229.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
06 sep 2024
06 sep til 13 sep
kr. 229.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
13 sep 2024
13 sep til 20 sep
kr. 229.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
20 sep 2024
20 sep til 27 sep
kr. 229.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
27 sep 2024
27 sep til 04 okt
kr. 229.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
04 okt 2024
04 okt til 11 okt
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
11 okt 2024
11 okt til 18 okt
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
18 okt 2024
18 okt til 25 okt
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
25 okt 2024
25 okt til 01 nóv
kr. 199.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
01 nóv 2024
01 nóv til 08 nóv
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
08 nóv 2024
08 nóv til 15 nóv
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)
15 nóv 2024
15 nóv til 22 nóv
kr. 179.000 á mann í tvíbýli (án flugs)

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 24.07.2023 EUR 150