Old Course, St. Andrews, Skotland

Verð £2,549.00 á mann í tvíbýli

Hér er á ferðinni einstök ferð til St. Andrews þar sem spilaðir eru 4 hringir á frábærum golfvöllum Old Course, Jubilee Course, Castle Course og Dukes í St. Andrews.

Innifalið:
4 Nights, 5 Star Kohler Old Course Hotel & Spa, St Andrews+

St Andrews Old Course – Guaranteed tee time
St Andrews Jubilee Course
St Andrews Castle course
St Andrews Dukes Course (Golf Buggy Included)

Meet & Greet service at airport of arrival
Professional concierge service
Private Airport, Hotel & Golf transfers
All preferred tee times booked in advance
Welcome gift
50 Minute custom massage or facial per person
3 Course dinner in Road Hole Restaurant

Tour Itinerary
17th May – Arrive Edinburgh Airport, transfer to St Andrews
18 Holes St Andrews Dukes Course, tee time TBC
18th May – 18 Holes St Andrews Jubilee Course, tee time – 13.20
19th May – 18 Holes St Andrews Old Course, tee time – 13.50
20th May – 18 Holes St Andrews Castle Course, tee time TBC
21st May – Transfer to Edinburgh airport

Not Included
Flights to and from Scotland
Travel Insurance – Highly recommended
Lunch, dinner and drinks
Caddies, Golf Buggies, Electric trolleys & manual trolleys
Hotel and green fees are subject to availability at time of booking

Dagsetningar

17 maí 2021
17 maí til 21 maí
£2,549,- í tvíbýli og £2,999 í einbýli.

Innifalið

4 nætur með morgunverði, “Meet & Greet” þjónusta á flugvellinum, akstur til og frá flugvelli, akstur á milli golfvalla, Concierge þjónusta allan tímann, 4 x 18 holur, aðgengi að heilsulind og líkamsræktarstöð hótelsins, 3 rétta kvöldverður 1 kvöld á Old Course hótelinu og 50 mín nudd á hólteinu.

Ekki innifalið:

Flug til Skotlands

 

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar. Tilboðið miðast við Visa gengi 18.02.2022 GBP 174.