Ombria Golf, Algarve (30 mín frá Faro flugvelli)

Verð frá kr. 235.000,- á mann í tvíbýli (án flugs)

Lúxushótelið, Viceroy, er staðsett í hjarta Algarve við smábæinn Loulé(30 mín frá Faro flugvelli)

Hótelið sem er 5 stjörnur er glænýtt. Hótelið er allt hið glæsilegasta og almenningsvæðin eru stórbrotin með yndislegu útsýni yfir sveitir Algarve.

Herbergin eru sérstaklega gæsileg.  Deluxe herbergin (58-80 m²) eru herbergin sem við auglýsum, en það er auðvitað hægt að uppfæra í betri herbergi:

Deluxe king room 58-80 m2
Deluxe Double Queen Room 63-90 m2
Deluxe King Room with Terrace 87-127 m2
Deluxe King Room with Valley View 56-74 m2
Deluxe Double Queen Room with Valley View 58-78 m2
Deluxe King Room with Valley View and Terrace 91-110 m2
Deluxe Double Queen Room with Valley View and Terrace 104-125 m2

Á hótelinu eru 4 veitingastaðir, luxus matvöruverlslun, bakarí, kaffhús og margt fleira.

Í mars á næsta ári opnar 1800 m² heilsulind

Perlan á svæðinu er golfvöllurinn sem er að okkar mati annar besti golfvöllur Portúgal í dag á eftir Terras Comporta Dunas.

Í klúbbhúsinu er heimsklassa gym.

 

 

 

Í stuttu máli besta golfhótel Portúgals og ég er búinn að prófa þau mörg. Völlurinn er perla og hann er annar af tveim bestu völlum Portúgals í mínum huga. Hótelið er stórbrotið og fer á topp 5 golfhótel í Evrópu í mínum huga.
Jóhann Pétur Guðjónsson
Þegar ég gisti á Omria Golf þá líður mér eins og ég þurfi hvergi annarsstaðar að vera.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Við hótelið eru 2 x 18 holur golfvellir hannaðir af Robert Trent Jones (Los Olivos and Los Lagos). Jafnframt eru aðrir 12 vellir innan 15 mínútna frá hótelinu. Til dæmis eru La Cala golfvellirnir (3 vellir) 15 mín frá hótelinu.

Innifalið

7 nætur í Deluxe herbergi með glæsilegum morgunverði, 5 x 18 holur með golfbíl, aðgengi að heilslulind og gym hótelsins.

***Við auglýsum þessar ferðir án flugs***

Play fljúga til Faro 1-2 sinnum í viku. Ef þið eruð færri en 10 þá bókið þið flugið sjálf. Ef þið eruð 10 eða fleiri þá getum við boðið ykkur hópamiða.

Annað

Hálft fæði: Half board supplement is xx€ per person/day á Ombria Kitchen (drykkir ekki innifaldir)

Dagsetningar

12 apr 2025
12 apr til 19 apr
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
19 apr 2025
19 apr til 26 apr
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
29 apr 2025
29 apr til 06 maí
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
26 apr 2025
26 apr til 03 maí
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
03 maí 2025
03 maí til 10 maí
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
10 maí 2025
10 maí til 17 maí
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
17 maí 2025
17 maí til 24 maí
kr. 299.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
24 maí 2025
24 maí til 31 maí
kr. 339.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
31 maí 2025
31 maí til 07 jún
kr. 339.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
07 jún 2025
07 jún til 14 jún
kr. 339.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
14 jún 2025
14 jún til 21 jún
kr. 339.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
21 jún 2025
21 jún til 28 jún
kr. 339.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
28 jún 2025
28 jún til 05 júl
kr. 339.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
02 ágú 2025
02 ágú til 09 ágú
kr. 389.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
09 ágú 2025
09 ágú til 16 ágú
kr. 389.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
16 ágú 2025
16 ágú til 23 ágú
kr. 389.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
23 ágú 2025
23 ágú til 30 ágú
kr. 389.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
30 ágú 2025
30 ágú til 06 sep
kr. 329.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
06 sep 2025
06 sep til 13 sep
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
13 sep 2025
13 sep til 20 sep
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
20 sep 2025
20 sep til 27 sep
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
27 sep 2025
27 sep til 04 okt
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
04 okt 2025
04 okt til 11 okt
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
11 okt 2025
11 okt til 18 okt
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
18 okt 2025
18 okt til 25 okt
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
25 okt 2025
25 okt til 01 nóv
kr. 319.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
01 nóv 2025
01 nóv til 08 nóv
kr. 235.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
08 nóv 2025
08 nóv til 15 nóv
kr. 235.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
15 nóv 2025
15 nóv til 22 nóv
kr. 235.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir
22 nóv 2025
22 nóv til 29 nóv
kr. 235.000 á mann í tvíbýli (án flugs) - 7 nætur, 5 hringir

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 22.11.2024 EUR 150