Lúxushótelið, Viceroy, er staðsett í hjarta Algarve við smábæinn Loulé(30 mín frá Faro flugvelli)
Hótelið sem er 5 stjörnur er glænýtt. Hótelið er allt hið glæsilegasta og almenningsvæðin eru stórbrotin með yndislegu útsýni yfir sveitir Algarve.
Herbergin eru sérstaklega gæsileg. Deluxe herbergin (58-80 m²) eru herbergin sem við auglýsum, en það er auðvitað hægt að uppfæra í betri herbergi:
Deluxe king room 58-80 m2
Deluxe Double Queen Room 63-90 m2
Deluxe King Room with Terrace 87-127 m2
Deluxe King Room with Valley View 56-74 m2
Deluxe Double Queen Room with Valley View 58-78 m2
Deluxe King Room with Valley View and Terrace 91-110 m2
Deluxe Double Queen Room with Valley View and Terrace 104-125 m2
Á hótelinu eru 4 veitingastaðir, luxus matvöruverlslun, bakarí, kaffhús og margt fleira.
Í mars á næsta ári opnar 1800 m² heilsulind
Perlan á svæðinu er golfvöllurinn sem er að okkar mati annar besti golfvöllur Portúgal í dag á eftir Terras Comporta Dunas.
Í klúbbhúsinu er heimsklassa gym.