Prince's Golf Club, London

Verð frá kr. 139.000 á mann í tvíbýli

Princes Golf Club er sannkölluð strandvallaparadís stutt frá Gatwick flugvelli.  Ekki nóg með það að þessi klúbbur státar af góðu hóteli, tveim prýðilegum veitingastöðum og frábærum 27 holum, heldur eru þeir nágrannar annarra frægra strandvalla valla, ss. Royal St. Georges og Royal Cinque Ports.

Kent svæðið á Englandi er draumi líkast. Vellir eins og Royal St. George's, Royal Cinque Ports og Princes koma strax upp í hugan. Þessir stórkostlegu linksvellir eru í 90 mín fjarlægð frá Gatwick flugvelli. Önnur perla í Kent er London Golf Club (30 mín frá Gatwick), sem sniðugt er að spila annaðhvort á útleið eða heimleið, þar sem hann er mitt á milli Gatwick og The Lodge at Princes. Að sjálfsögðu fljúgum við með Icelandir
Jóhann Pétur Guðjónsson - framkvæmdastjóri, GB Ferðir
Það er varla hægt að hugsa sér betra útsýni frá hótelherberginu.Útsýni yfir bæði Royal St. George's og Prince's Golf Club. Þessir sögufrægu vellir liggja hlið við hlið skammt frá bænum Sandwich í Kent. Þetta svæði býður upp á golf í hæsta gæðaflokki þar sem þrír vellir, sem allir hafa haldið Opna breska, liggja meðfram standlengjunni. Ég naut þess að takast á við þessa velli þar sem sagan drýpur á hverju strái. Fyrir þá sem vilja upplifa að leika á velli sem hefur haldið Opna breska - þá er ferð á Prince's ekki aðeins kjörin heldur skylda.
Jón Júlíus Karlsson
One of the Driest Counties in England ... You may be more familiar with the term ‘Garden of England’ being used to describe Kent, so it may surprise you that it is actually one of the country’s driest counties. No need for wet-weather gear in Kent then ... well not as often as other places in England!
Golf in Kent
It’s not about a high volume of traffic going through the golf club. What it is about is quality. It's about people coming to enjoy their golf, it's about people being welcomed. We are very famous for that. It is about the whole experience.
John George, Prince's Golf Club
Princes Golf Club er sannkölluð strandvallaparadís stutt frá Gatwick flugvelli. Ekki nóg með það að þessi klúbbur státar af góðu hóteli, tveim prýðilegum veitingastöðum og frábærum 27 holum, heldur eru þeir nágrannar annarra frægra strandvalla valla, ss. Royal St. Georges og Royal Cinque Ports. The Open mótið var haldið á Prices 1932, árið sem Gene Sarazen vann. Gene hannaði sandwedge kylfuna fyrir þetta mót. Hann hafði aðstöðu hjá Howard Huges og hannaði prótotýpuna 1931 sem hann notaði í fyrst í Flórída, en fyrst í alvöru golfmóti á Princes. Princes hefur einnig haldið fjölda úrtökumóta fyrir The Open. Sandwich bærinn er í 10-15 mín akstursfjarlægð frá hótelinu, og við mælum með heimsókn í þennan vinalega bæ.
Jóhann Pétur Guðjónsson - framkvæmdastjóri, GB Ferðir

The Open mótið var haldið á Prices 1932, árið sem Gene Sarazen vann. Gene hannaði sandwedge kylfuna fyrir þetta mót. Hann hafði aðstöðu hjá Howard Huges og hannaði prótotýpuna 1931 sem hann notaði í fyrst í Flórída, en fyrst í alvöru golfmóti á Princes. Princes hefur einnig haldið fjölda úrtökumóta fyrir The Open. Sandwich bærinn er í 10-15 mín akstursfjarlægð frá hótelinu, og við mælum með heimsókn í þennan vinalega bæ.

Dagsetningar

31 mar 2022
31 mar til 03 apr
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
14 apr 2022
14 apr til 17 apr
kr. 139.000 á mann í tvíbýli.
05 maí 2022
05 maí til 08 maí
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.
19 maí 2022
19 maí til 22 maí
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.
26 maí 2022
26 maí til 29 maí
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.
18 ágú 2022
18 ágú til 21 ágú
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.
25 ágú 2022
25 ágú til 28 ágú
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.
01 sep 2022
01 sep til 04 sep
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.
13 okt 2022
13 okt til 16 okt
kr. 149.000 á mann í tvíbýli.

Innifalið

Innifalið: flug með Icelandair til Gatwick, flugvallarskattar og aukagjöld, flutningur á golfsetti, gisting í 3 nætur með morgunverði og 3×18 holur.

Aukagjald fyrir einbýli

kr. 6.000,- á dag

Annað:

Aukagolf:

maí-október: £65 í miðri viku og £105 á föst-sunnudögum
nóv-mars: £50 í miðri viku og £70 á föst-sunnudögum.
apríl: £60 í miðri viku og £80 á föst-sunnudögum
Aukagjald fyrir einbýli kr. 6.000 á dag

Kvöldverðir:
3 rétta kvöldverður á Brasserie on The Bay kr. 5.000 á mann á dag. Einungis hægt að bóka öll kvöldin

Flugáætlun

Til 25.apríl

FI 470 KEFLGW 0745-1145

FI 455 LHRKEF 2110-2310

Eftir 25.apríl

FI 470 KEFLGW 0745-1145
FI 455 LHRKEF 2125-2340

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 6 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 20.04.2020 GBP 185. Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar.