Ski Lodge - Engelberg

Verð frá kr. 139.000 á mann í tvíbýli

Ski Lodge er vinsælasta hótelið í Engelberg og ekki af ástæðulausu. Hér er alltaf mikið líf og fjör frá morgni til kvölds.  Hótelið er mjög fallega innréttað og herbergin þægileg.  Þeir leggja mikinn metnað í mat og drykk svo að í raun þarftu ekki að færa þig af hótelinu þegar þú ert kominn heim eftir skíðadaginn og búinn að skella þér í heita pottinn.

Við mælum með að fólk taki hálft fæði í ferðinni.  Maturinn á Ski Lodge er hrikalega góður og þar er rekið metnaðarfullt eldhús.  Hálft fæði (Skiers Dinner half board) kostar 55 CHF á dag.

 

Engelberg svæðið er hrikalega skemmtilegt skíðasvæði. Það skal þó tekið fram að þetta svæði er fyrir frekar vant skíðafólk þar sem flestar brekkur eru annaðhvort brattar brekkur og síðan meira krefjandi brekkur "svartar og off piste". En mikið svakalega er gaman að skíða hérna. Að auki er gisting og matur ódýr á svæðinu og skemmtileg Aprés stemning. Áfram Engelberg.
Jóhann Pétur Guðjónsson
Ég var mjög hrifinn af Ski Lodge hótelinu. Þar er Skandinavísk hipstera menning og allt mjög afslappað. Staðsetningin er mjög góð í bænum og þarna skapast gríðarlega góð Aprés stemning eftir skíði og langt fram á kvöld. Þetta er trendí staðurinn í Engelberg. Maturinn, bjórinn og kokteilarnir á Ski Lodge eru frábærir.
Jóhann Pétur Guðjónsson

Innifalið:

Flug með Icelandair til Zürich, farangursheimild (1 ferðataska og 1 handfarangur) flugvallarskattar og aukagjöld, gisting með morgunverðahlaðborði, frítt WiFi

Flugáætlun

FI 568 KEFZRH 0720 1205
FI 569 ZRHKEF 1305 1550

Dagsetningar

01 jan 2020
01 jan til 05 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
05 jan 2020
05 jan til 12 jan
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
08 jan 2020
08 jan til 12 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
12 jan 2020
12 jan til 19 jan
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
15 jan 2020
15 jan til 19 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
Uppselt
19 jan 2020
19 jan til 26 jan
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
22 jan 2020
22 jan til 26 jan
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
26 jan 2020
26 jan til 02 feb
kr. 159.000 á mann í tvíbýli
29 jan 2020
29 jan til 02 feb
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
02 feb 2020
02 feb til 09 feb
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
05 feb 2020
05 feb til 09 feb
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
09 feb 2020
09 feb til 16 feb
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
12 feb 2020
12 feb til 16 feb
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
16 feb 2020
16 feb til 23 feb
kr. 179.000 á mann í tvíbýli
19 feb 2020
19 feb til 23 feb
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
23 feb 2020
23 feb til 01 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
27 feb 2020
27 feb til 02 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
01 mar 2020
01 mar til 08 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
05 mar 2020
05 mar til 09 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
08 mar 2020
08 mar til 15 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
12 mar 2020
12 mar til 16 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
15 mar 2020
15 mar til 22 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
19 mar 2020
19 mar til 23 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
22 mar 2020
22 mar til 29 mar
kr. 169.000 á mann í tvíbýli
26 mar 2020
26 mar til 30 mar
kr. 139.000 á mann í tvíbýli (4 nætur)
29 mar 2020
29 mar til 05 apr
kr. 169.000 á mann í tvíbýli

Aukalega

Hálft fæði:  (Skiers Dinner half board) 55 CHF á dag.

AKSTUR TIL OG FRÁ FLUGVELLI
Við getum séð um ferðir til og frá flugvelli. Verðið fer eftir stærð hópsins.

FLUTNINGUR Á SKÍÐABÚNAÐI
Flutningur á skíðum er ekki innifalinn í pakkaverði

Verð er bókað er fyrirfram (20% afsláttur)
3.760 per. fluglegg

Verð ef heimild er keypt á flugvellinum
4.700 per. fluglegg

Skilmálar

Staðfestingargjald er 50% af heildarverði. Hægt er að fá staðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu leyti. Eftirstöðvar skuldfærast 10 vikum fyrir brottför. Tilboðið miðast við Visa gengi 06.09.2019 CHF 132.  Flugvallaskattar geta breyst án fyrirvara til hækkunar/lækkunar